merktir vatnsbrúsar

Merktir vatnsbrúsar úr stáli eða áli. Tvöfaldir vatnsbrúsar eru bæði fyrir heitt og kalt. En einfaldir eru fyrir kalt vatn Hægt er að merkja vatnsbrúsana.

  • Einfaldur stálbrúsi FIM5233

    Einfaldur stálbrúsi FIM5233 Brúsi úr ryðfríu stáli (s/s304) 600 ml með loki úr plasti og hreyfanlegum stút. Að utan Ryðfrítt stál 201/ að innan ryðfrítt stál 304