Vinsælast

  • Buff/hálsklútur – FYP17005

    Buff/hálsklútur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri. Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit buff. Efni: 100% pólyester. Stærð: 25 x 52 cm [þvermál x hæð]. Engir saumar. Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk, en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð

  • Kaffibolli #FS93957

    Kaffibolli #FS93957. Vel stór Keramik bolli með mattri áferð, hægt að skrifa(merkja)bollann með krít(fylgir ekki með) Tekur 350 ml. Kemur í kassa. Stærð bolla ø81 x 97 mm | Kassi 102 x 118 x 88 mm
    Sale!