sérmerkt endurskinsmerki

Sérmerkt endurskinsbönd og endurskinsmerki með vottun En 17353. Neon og silfur.

  • Vottuð endurskinsmerki

    Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit (hvítu) og neongulu Kúlukeðja til að hengja merkið er sjálfkrafa valið en hægt að velja um aðra hengi möguleika Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Form: Hægt að nota tilbúin form en einnig er hægt að láta sérgera fyrir sig form. Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja. Útlit: Tillaga af útliti enduskinsmerkisins eftir að form hefur verið valið, er innifalið í verðinu Lágmarkspöntun 250 stk en oftast eru pöntuð 500 - 2000 í einu því þá nást enn hagstæðari verð. Hverju stykki er pakkað í umslag, úr plasti eða pappír eftir óskum. Blað með vottun og upplýsingum um notkun fylgir með hverju merki. Hraður afgreiðslutími. Vottað CE  EN 17353.2020 Hér eru vottorð
    0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS  
  • Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885

    Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun