sérmerkt föt
-
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Joggingbuxur #FXDT9500 Nýir litir
Joggingbuxur #FXDT9500 uni-sex til í átta litum, svörtu, fjólubláu, dökk bláu, ljósbláu, sægrænu, ljós gráu, dökk gráu og base/natur hvítur gerðar úr 50% endurunnum bómull og 50 %nýjum. Umhverfisvæn framleiðsla, mikil gæði. Möguleiki á fá peysu í stíl Merkjanleg föt, einnig með nafnamerkingum.