sérmerktir bolir
-
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Bolir í björtum litum #FS30273
Bolir í björtum litum #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi -
FS Collection 2023
FS Collection 2023 [caption id="attachment_13697" align="alignnone" width="228"] fatnaður[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Hiidea sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum, úlpum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit. -
Stuttermabolur FMOS11500
Stuttermabolur FMOS11500 Stuttermabolur frá SOL 190g/m². Bolina má fá í 38 litum. Styrktur hálssaumur, teygjanlegt hálsmál. Boli má áprenta eða bródera Lágmarkspöntun 30 stk Svartir, hvítir, rauðir og bláir eru til í stærðum XS - 5 XL Navy bláir, appelsínugulir, grænir og milli gráir eru til í S- 3XL Aðrir litir eru til í XS- eða S - XXL