sérmerktir bollar
Við seljum úrval af bollum sem birgjar okkar merkja fyrir okkur. Útbúum vandaðar vinnuteikningar til samþykktar fyrir viðskiptavini.
-
Mattur keramik bolli #FC1432
Mattur keramik bolli #FC1432 Þessi er mattur að utan og glansandi að innan. Tekur 290ml. Má fara í uppþvottavél Merkjanlegur með leyser og keramik merkingu, lágmark 36 stk í pöntun -
Ferðabolli #FIM1096714
Ferðabolli #FIM1096714 Ferðabolli úr ryðfríu stáli kemur í kassa, tekur 320 ml. Merkjanlegir, nokkrir litir í boði -
Tvöfaldur bolli #AMG012
Tvöfaldur bolli #AMG01 Tvöfaldur glerbolli sem tekur 260 ml, hentar vel fyrir heita drykki þar sem ytrabirgði hitnar ekki. Stærð ø8,2x11 Merkjanlegir, 60 stk lágmark -
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Keramik bolli, staflanlegur FXDP434.07
Keramik bolli fallega hannaður með mattri ytri áferð og hvítur að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Tekur 180 ml. Stærð 8 x 6,5 cm
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum. Lágmark 36 stk
Hægt að áprenta í lit með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Bollar merktir með laserskurði
Bollar merktir með laserskurði Þessir keramikbollar eru sérmerktir með laserskurði. Lógó er laserskorið og einnig er hægt að nafnamerkja þessa bolla. Sá litli er 180 ml og staflanlegur. Linkur á hann Sá stærri er 300 ml sem er vinsæl stærð Linkur á hann Báðar tegundir eru til í nokkrum litum -
Gull og silfur bolli #FMO6607
Gull og silfur bolli #FMO6607 Þennan er hægt að fá í gull og silfur útgáfu, tekur 300ml. Hægt að merkja með lit eða leyser Stærð Ø8 X 9,6 cm. Má fara í uppþvottavél Lágmarksmagn 40 stk í pöntun -
Mattur keramik bolli #FMO6840
Mattur keramik bolli #FMO6840 Tekur 290 ml, til í nokkrum litum. Stærð Ø8,5 X 10,1 cm Merkjanlegur í leyser eða með keramik merkingu, lágmarksmagn 40 stk Uppþvottavélaheldur og þolir að fara í örbylgjuofn -
Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002
Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.
Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Eikarbolli #FMO6368
Eikarbolli #FMO6368
Lítill eikarbolli með lykkju til að hengja hann upp.
Hægt að merkja, lágmark 50 stk
-
Bolli #FC3023
Bolli #FC3023 Hágæða keramik bolli, rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum. -
Bolli og flaska
Bolli og flaska Flaska FC1184 og bolli FC1229 -
Kaffikrús #FS93886
Keramik krús í möttum neon litum Hægt að merkja og kríta á krúsirnar með krít(fylgir ekki) Tekur 350ml, kemur í kassa Stærð ø83 x 97 mm | Box: 102 x 117 x 88 mm Litir heit bleikur,grænn,blár og appelsínugulur -
Kaffibolli #FS93897
Kaffibolli #FS93897 Keramik krús sem tekur 350ml Kemur í kassa Stærð ø82 x 95 mm | Box: 102 x 117 x 88 mm Til hvítar með litaða innri veggi -
Tvöföld glös henta vel fyrir heita drykki #FS93895
Tvö glös í kassa Taka 350ml Kassi stærð 195x125x95mm Einnig til 90ml glös(#93873) -
Bambus tebox #FS93996
Tebox úr Bamboo 4 hólf fyrir 40 tepoka Te fylgir með annað hvort Svart Gorreana eða grænt Stærð á boxi 160 x 160 x 78 mm Einnig til tveggja hólfa fyrir 20 poka(#93995) Stærð 160x87x78mm -
Postulíns bolli #FS93888
Postulíns bolli #FS93888. Góður postulíns bolli. Tekur 350 ml, kemur í kassa. Stærð bolla ø82 x 100 mm | Stærð kassa: 115 x 120 x 90 mm. Hægt er að merkja bollann með allt að fjórum litum.