sérmerktur brúsi

  • Sportflaska FS94344

    Sportflaska með glasandi hálfgegnsærri áferð. Framleidd úr rPET efni. Lok með gosbrunni og röri. Rúmmál: 750 ml. Stærð brúsa: 7,0 x 24,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngds: 108 g. Fæst í fimm mismunandi litum. Stór merkiflötur.
  • Endurunninn stálbrúsi FXDP437-07

    Brúsi framleiddur úr endurunnu stáli og tekur 600 ml. Heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15 tíma. Stærð: 24,4 cm á hæð og 7,0 cm í þvermál. Þyngd: 330 g. 95% af efni brúsans er framleitt úr endurunnu efni. Brúsinn er án BPA-efna. Brúsarnir eru merkjanlegir, einnig hægt að merkja með sérnöfnum. 20 stk er lágmarksmagn í pöntun.
  • Tvöfaldur stálbrúsi #FS94286

    Tvöfaldur stálbrúsi #FS94286 Stálbrúsi tvöfaldur sem tekur 380 ml. Hægt að fá stærri týpu. Hægt að merkja í öllum litum, stærð ø70 x 218 mm Lágmark 50 stk  
  • Bakpoki m/aukahlutum #FS70200

    Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð  280 x 455 x 160 mm  
  • Tvöfaldur brúsi #ABT044

    Tvöfaldur brúsi #ABT044 Smart brúsi sem tekur rúma 500ml úr endurunnu stáli sem kemur í fjórum litum. Þessi er lekaheldur og má fara í uppþvottavél. Stærð ø7 x 27cm  
  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Einfaldur stálbrúsi FIM5233

    Einfaldur stálbrúsi FIM5233 Brúsi úr ryðfríu stáli (s/s304) 600 ml með loki úr plasti og hreyfanlegum stút. Að utan Ryðfrítt stál 201/ að innan ryðfrítt stál 304  
  • Vatnsbrúsi með krók FIM7552

    Vatnsbrúsi með krók FIM7552 Álbrúsi með állykkju ( krók). Tekur 400 ml. Hugsað fyrir kalda drykki Hægt að merkja allan hringinn