t bolur
-
SOL´S Collection 2023
SOL´S Collection 2023 Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur SOL´S sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit. -
Aðsniðinn bolur #FMOS11386
Aðsniðinn bolur #FMOS11386 Aðsniðnir stuttermabolir í mörgum litum, gerðir úr 150g/m² vottaðri bómull. -
Kvennbolur #FMOS11502
Kvennbolur #FMOS11502
Stuttermabolur frá SOL með kvennsniði 190g/m². Bolina má fá í 42 litum.
Styrktur hálssaumur, teygjanlegt hálsmál. Boli má áprenta eða bródera
Lágmarkspöntun 30 stk
Stærðir S-XXL