þráðlaus
-
Þráðlaus hleðslustandur FXDP309.08
Þráðlaus hleðslustandur með segulfestingu fyrir símann (15W). 5V/2A, 9V/2A. Hentar fyrir síma sem styðja við segulfestingu í þráðlausum hleðslum (iPhone). Öflugur segull heldur símanum kyrrum, hvort sem hann er láréttur eða lóðréttur. Standurinn er framleiddur úr glærum akrýl. Vönduð hönnun sem sameingar bæði notagildi og fegurð. Með standinum fylgir 120 cm USB-C hraðhleðslusnúra. Standinn er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk. -
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Þráðlaus hátalari #FMO6662
Þráðlaus hátalari #FMO6662 með LED ljósi sem skiptir litum, lithium battery. Stærð Ø8 x 19,5 cm
Merkjanlegur á enda, bæði lit og laser.
15 stk lágmark