þráðlaus hleðsla
-
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus, blár ljóshringur þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu(nýjustu Android og iPhone.Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Bluetooth hátalari með þráðlausa hleðslu möguleika #FS97933
Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm