þykk bómulllarsvunta
-
Þykk bómullarsvunta FXDV217
Vönduð svunta úr afar þykku bómullarefni með gervileðri (PU) í ólum og vasa. Hægt að stilla hálsólina með málmsylgju. Þessi svunta mun eldast með þér. Hægt að þvo í þvottavél, við mælum með vægri vindingu. Efnið er þykkt og vandað (400 g/m2), 100% bómull. Stærð: 70 x 90 cm [b x h]. Nettóþyngd: 390 g. Fæst í svörtu og brúnu. Svuntuna er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk