Tvöfaldur kaffibolli
-
Tvöfaldur kaffibolli FXDP437.213
Tvöfaldur kaffibolli úr stáli, fullkominn fyrir kaffivélina. Framleiddur úr 100% RCS vottuðu stáli. RCS vottun tryggir fullkomna birgðakeðju endurunninna efna. Aðeins handþvottur ekki uppþvottavél.
Endurunnin vara. BPA frí. Rúmtak 300ml.
Stærð. Hæð 9,7 x breidd 8,3 cm
Til í bláu, hvítu, svörtu og silfri.
Hægt að merkja með lógói og nafnamerkja. Laser merking