umhverfisvænar vörur
-
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Umhverfisvænni penni #FMO9480
Umhverfisvænni penni #FMO9480 Umhverfisvænn penni úr trefjum og pp plasti að hluta. Til í nokkrum litum. Blátt blek Stærð: Ø1X14 CM -
Umhverfisvænn penni – FC2308
Penninn er framleiddur úr niðurbrjótanlegu plasti (bio plastic) og uppfylir Evrópskan staðal EN13432. Fáanlegur í sex mismunandi litum (bláu, ljósbláu, hvítu, svörtu, ljósgrænu og grænu). Hægt að merkja í allt að fimm litum. Mött áferð. Smellutakki á endanum. Stærð penna: 11 x 148 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 12 g. Blátt blek. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki.