Motif selur sérmerktar auglýsingavörur til fyrirtækja
  • Motif auglýsingavörur
  • Fyrri verkefni
  • Grafika auglýsingastofa
  • Um okkur
  • Hafa samband og staðsetning
  • Fróðleikur og fréttir

A5 funda og ráðstefnumappa #FS92075

A5 fundar og ráðstefnumappa klædd með gervileðri. Mappan er með hleðslubanka að stærð 4.000 mAh. Með 5V/1A input/output og USB/micro til að hlaða batteríið.Skrifblokk með 64 kampavínslituðum og línustrikuðum blöðum. Með teyjum og hólfum til skiplagningar. Með led lýsingu í merki(hægt að slökkva) Penni fylgir ekki. Mappa kemur í öskju
Stærð 165 x 225 x 25 mm | Merkjanlegur flötur/ljós: 55 x 35 mm |Askja: 180 x 240 x 35 mm
LEDlined_sheets

    Hér má senda fyrirspurn um þessa vöru

      Here you can inquire about this product

      Tweet
      Categories: Möppur, Skrifstofuvörur, Ýmislegt Tags: allt merkt, auglýsingavörur, fundarmappa, logo, mappa, markaðsvörur, merkjanleg fundarmappa, merkjanleg ráðstefnumappa, merkt, merktar vörur, ráðstefnugögn, ráðstefnumappa, sérmerkt
      Deila:
      (0)
      (0)
      Grafíka

      Motif  Auglýsingavörur
      Fellsmúli 26, 4. hæð
      Hreyfilshúsið við Grensásveg
      108 Reykjavík
      Sími 8961896
      motif(at)motif.is

      Skilmálar

      2022 © Hönnun Grafika ehf.