Auglýsingavörur frá Motif eru sérmerktar fyrirtækjum
  • Motif auglýsingavörur
  • Fyrri verkefni
  • Um okkur
  • Grafika auglýsingastofa
  • Hafa samband og staðsetning
  • Bæklingar
  • Fróðleikur og fréttir

Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A

Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A

Við bjóðum tilsniðna og prentaða borðdúka sem klæða forhlið og hliðar á borði.

Viðskiptavinurinn getur ráðið stærðinni.

Þessir dúkar eru kjörnir í sýningabásum eða móttökum

Stærðir geta verið t.d : 60 x 180 cm , 90 x 210 cm eða 100 x 200 cm, eða í raun hvaða breidd og lengd sem er innan skynsamlegra marka.

Prentflötur: Allur dúkurinn. Prentað í fjórum litum CMYK

Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann og útbúum vinnuteikningu til prentunar.

Dúkarnir eru úr mjúku polyester

Líka hægt að láta sníða og prenta venjulega borðdúka sem ekki eru tilsniðnir

Lágmarkspöntun 1 stk

    Hér má senda fyrirspurn um þessa vöru

      Here you can inquire about this product

      Tweet
      Categories: Dúkar, Ýmislegt Tags: allt merkt, auglýsingavörur, Dúkar, logo, markaðsvörur, merkjanlegar vörur, merkt, merktar vörur, prentaðir dúkar, sérmerkt, sérmerktir dúkar, Tilsniðnir dúkar
      Deila:
      (2)
      (0)
      • Description

      Description

      Tilsniðnir og prentaðir dúkar eftir óskum FYP39007A Sublimation Fitted Logo Table Cloths for table size of 60x180cm Full color decorated table cloth highlights your parties, conferences, show booths, show rooms, reception, etc., leaving a strong impression of your professionalism. Accept orders of 1 unit by quotation. We aim to do fitted table cloth for your own table sizes and use 60x180cm to demonstrate. A fitted table cloth is made of 3 pieces of fabric, middle cloth fits the width of your table, side cloths are of 75cm wide as skirts. No limit of the table length. The logo and slogans of your events are sublimated on full front surface of the 3 cloths, CMYK preferred. Contact us for technical support to your fitted table cloth perfect. Material: 150D Polyester Soft Webbing Fabric Product Size: PLS refer to the template and logo position

      Related products

      • Lyklakippa #FS93191

        Stressminnkandi lyklakippa:) Stærð 45 x 45 x 30 mm Litur rauður
      • Sport handklæði  grænt

        Íþróttahandklæði #FMO9024

        Íþróttahandklæði FMO9024 Sport handklæði sem tekur í sig mikinn raka,tekur fulla virkni eftir þrjá þvotta 55% polyamide and 45% microfiber. Stærð 30  x8 0 cm Fæst í lime grænu,hvítu,bláu og appelsínugulu
      • FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox

        FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox Hulsa utan um bréfþurrkubox Alprentanlegt CMYK Efni Polyester          
      • Augnhvíla #FYP10032

        Augnhvíla #FYP10032 Nauðsynlegur ferðafélagi Augnhvíla með alprentanlegri framhlið Efni: 150D Polyester Soft Webbing Fabric Stærð: 21x9.5cm

      Grafíka

      Auglýsingavörur: Af hverju?

      Mynd: Motif Auglýsingavörur, Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
      Motif auglýsingavörur

      Motif  Auglýsingavörur
      Fellsmúli 26, 4. hæð
      Hreyfilshúsið við Grensásveg
      108 Reykjavík
      Sími 8961896
      motif(at)motif.is

      Skilmálar

      2023 © Hönnun Grafika ehf.