Ferðabolli úr endur-unnu plasti FXDP437.101

Ferðabolli úr endurunnu plasti

Tana tvöfaldur ferðabolli, 900 ml, úr 80% endurunnu efni. Bollinn er með snúningsloki með opi fyrir rör eða sopa og lokun. Ferðabollinn er með þægilegu handfangi og grannur botninn passar fyrir flesta bílaglasahaldara. Bollann má handþvo en ekki setja í uppþvottavél. Stærð: Hæð 24,1cm og breidd 8,9 cm.

Litir blár, svartur og hvítur.

Bollarnir eru áprentanlegir í 1 til 5 litum.

FERÐABOLLARNIR KOMA Á LAGER ERLENDIS 26. FEBRÚAR

Description

Ferðabolli úr endurunnu plasti Introducing the Tana double wall plastic tumbler, a 900ml tumbler made from 80% recycled material for low impact hydration. Whether you’re working, exercising, or travelling, this tumbler is your ideal companion. The advanced lid features a rotating cap with three positions: a spill-resistant straw opening, a sipping spout, and a fully sealed lid. The ergonomic handle with comfort-grip inserts ensures easy carrying and the slim base fits most car cup holders. Hand wash only. Total recycled content: 80% based on total item weight. BPA free. Capacity 900ml. Including FSC®-certified kraft gift packaging.