Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644
Heilmerkjanlegt ferðamál #FMO6644
Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml.
Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu
Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM