Nestisbox #FC0572

Nestisbox #FC0572

Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

Þolir þvott í uppþvottavél

Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368

Description

Nestisbox #FC0572

Luxury lunchbox made from high-quality plastic material. The lid has a silicon sealing ring, an ventilation opening and an extra snap closure