Auglýsingavörur frá Motif eru sérmerktar fyrirtækjum
  • Motif auglýsingavörur
  • Fyrri verkefni
  • Grafika auglýsingastofa
  • Um okkur
  • Bæklingar
  • Hafa samband og staðsetning
  • Fróðleikur og fréttir

Stílabækur A5. Sérmerkt eða hönnuð forsíða

Stílabækur A5. Sérmerkt eða hönnuð forsíða

Skemmtilegt að sérmerkja vinnubækurnar!

Harðspjalda A5 stíla- eða reikningsbók með gormum.  Stærð 154 x 216 mm lokuð). 80 blaðsíður, 80g pappír.

Verð inniheldur prentun í öllum litum á forsíðu. Hægt að velja um línu eða rúðuprentun í bókinni og fleira.

Þrjár leiðir að útliti forsíðu

1. Hægt er að senda lógó og verður því komið fyrir á forsíðu á lituðum grunni. Litur eftir óskum.

2. Hægt að kaupa sérhönnun á forsíðunni gerða af grafískum hönnuði Motifs ef óskað er. (þið fáið tilboð í það)

3. Hægt er að senda tilbúnar teikningar til okkar sem pdf með email.

Lágmarksmagn 250 stk.

    Hér má senda fyrirspurn um þessa vöru

      Here you can inquire about this product

      Tweet
      Categories: Minnisbækur, Minnismiðar og skrifblokkir, Skólavörur Tags: allt merkt, auglýsingavörur, logo, markaðsvörur, merkt, merkt stílabók, merktar stílabækur, merktar verkefnabækur, merktar vinnubækur, merktar vörur, sérmerkt, sérmerkt reikningsbók, sérmerkt stílabók, sérmerktar reikningsbækur, sérmerktar skólavörur, stílabók A5 merkt, stílabók A5 með merkingu, stílabók með sérhannaðri forsíðu, Stílabækur A5. Sérmerkt eða hönnuð forsíða, verkefnabók með hannaðri forsíðu
      Deila:
      (0)
      (0)
      • Description

      Description

      Stílabækur A5. Sérmerkt eða hönnuð forsíða A5 collegebook with hard paper cover. Size 154x216mm (closed). 80 sheets, 80gsm offset paper. Individually polybagged.

      Related products

      • saman

        Minnisbók A5 #FS93717

        Minnisbók í stærð A5 Harðspjalda Gervileður 80 Línustrikuð blöð Stærð 140 x 210 mm Margir litir
      • Margir litir

        Minnisbók A5 #FS93494

        Minnisbók A5 #FS93494 A5 Harðspjalda minnisbók með innri vasa 80 línustrikuð blöð Stærð 137 x 210 mm Margir litir
      • Vasabækur

        A6 vasaminnisbók #FS93425

        A6 vasaminnisbók Harðspjalda minnisbók klædd gervileðri. 80 auðar blaðsíður. Stærð: 9 x 14 cm. Fæst í mörgum litum.    
      • Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485

        Bambus harðspjalda minnisbók #FS93485

        Glæsileg A5 minnisbók úr bambus ásamt penna, bæði merkjanleg

        70 línustrikuð blöð Stærð 135x180mm Blátt blek

        Blue inkEnvironmentally friendly itemA5 Sizelined_sheets

      Grafíka
      Merki þar sem motif vísar á facebook
      Motif á Facebook

      Hvernig notar fólk sérmerktar vörur?

      • Endurskinsmerki
      • Bollar
      • Pokar
      • Brúsar og Flöskur
      Mynd: Motif Auglýsingavörur, Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
      Motif auglýsingavörur

      Motif  Auglýsingavörur
      Fellsmúli 26, 4. hæð
      Hreyfilshúsið við Grensásveg
      108 Reykjavík
      Sími 8961896
      motif(at)motif.is

      Skilmálar

      2025 © Hönnun Grafika ehf.