Þykk bómullarsvunta FXDV217

Vönduð svunta úr afar þykku bómullarefni með gervileðri (PU) í ólum og vasa. Hægt að stilla hálsólina með málmsylgju. Þessi svunta mun eldast með þér. Hægt að þvo í þvottavél, við mælum með vægri vindingu. Efnið er þykkt og vandað (400 g/m2), 100% bómull. Stærð: 70 x 90 cm [b x h]. Nettóþyngd: 390 g. Fæst í svörtu og brúnu. Svuntuna er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk

Description

Stylish and classic apron in thick cotton canvas with discreet details in PU. Adjustable buckle closure at the top and large pocket in the front. An apron with a long lifespan that only gets more beautiful with time. Mashine washable. Durable cotton canvas. Thickness of material: 400 g/m2. Size: 70 x 90 cm [width and length]. Net weight: 390 g. Can be customized with your logo. Available in two colors: brown and black. Minimum quantity of order: 30 pieces.