All Products
-
Sólgleraugu FXDP453-87
Sólgleraugu með lituðu speglagleri. Umgjörðin er framleidd úr RCS vottuðu endurunnu PC-efni. Endurunnið efni er 72% af heildarþyngd. Linsurnar er samkvæmt staðli um sólarvörn, EN ISO 12312-1, UV 400 og í flokki 3 sem veitir vernd gegn 82-92% of útfjólubláum geislum. Sólgleraugun fást í þremur mismunandi litum; bláum, hvítum og svörtum. Hægt að merkja sólgeraugunum á hliðunum. -
Sportflaska með röri – FMO2489
Sportflaska með röri - FMO2489 Sportflaska með röri framleidd úr rPET-efni og múku sílikoni. Hægt að opna lokið með annarri hendi. Flaskan rúmar 1 liter, rúmmálsmerkingar á flöskunni. Stærð: 7 x 28 cm [þvermál x hæð]. Fæst í þremur mismunandi litum. Hægt að merkja bæði flösku og lok. -
Ferðabolli – FIM1171290
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli og með glæru loki. Bollinn rúmar 590 ml. Innri hluti bollans er framleiddur úr ryðfríu stáli 304 og ytra byrðið er úr ryðfríu stáli 201. Hægt er að merkja bollann. Fæst í fjórum mismunandi litum. -
Kælipoki FXDP439-06
Kælipoki framleiddur úr endurunnu PET-efni. Hentar vel til utan um nestisboxið, ávextina og vatnsflöskuna. Pokinn heldur köldu og lokast að ofan með innsigli og smellu. Pokinn hrindir frá sér vatni og óhætt er að strjúka af honum með rakri tusku. Aðeins handþvottur. Pokinn er merkjanlegur. Lágmarks magn í pöntun eru 60 stykki. Rúmmál: 6,7 l. Stærð: 15 x 20 x 31 cm [b x l x h]. Nettóþyngd: 130 g. -
Ferðabolli FXDP439-14
Ferðabolli FXDP439-14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15. Lekaheldur og auðveldur í þrifum. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Hægt er að opna brúsann með annarri hendi. Stálgrár brúsi með túrkísbláum lit á loki. Stærð: 9,1 cm x 20,3 cm [þvermál x hæð], þyngd: 390 g, rúmmál: 600 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stykki -
Matarbox FXDP439-02
Nestisbox hannað af Black+Blum. Í boxinu eru tvö minni box með lokum. Boxið er lekahelt og má fara í uppþvottavél. Stálgaffall fylgir með sem passar í boxið. Rúmmál: 1 l. Stærð: 19,8 x 19,8 x 6,5 cm [l x b x h]. Nettóþyngd: 520 g -
Hitabolli með bambusloki FAOacp007
Hitabolli með bambusloki FAOacp007 Tvöfaldur stálbolli með bambusloki. Rúmar 400 ml. Framleiddur úr endurunnu stáli. Fæst í fimm mismunandi litum. Bollana er hægt að merkja. -
Penni úr áli og bambus FMO2159
Flottur penni úr áli með bambusgripi. Blátt blek. Stærð penna: 10 x 136 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 8 g. Hægt er að merkja pennann í lit eða með laser. Fæst í fjórum mismunandi litum; hvítum, ljósgráum, svörtum og dökkbláum. -
Tvöfaldur stálbrúsi FS94771
Tvöfaldur brúsi með vacuum einangrun. Rúmar allt að 540 ml. Lekaheldur. Fæst í fjórum mismunandi litum. Stærð flösku: 7,1 x 25,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngd: 335 g. Heldur heitu í allt að 8 tíma og köldu í 24 klukkustundir. Hægt að merkja í lit eða með laser. Óvenju stór flötur fyrir lasermerkingu (201 x 104 mm). -
Sportflaska FS94344
Sportflaska með glasandi hálfgegnsærri áferð. Framleidd úr rPET efni. Lok með gosbrunni og röri. Rúmmál: 750 ml. Stærð brúsa: 7,0 x 24,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngds: 108 g. Fæst í fimm mismunandi litum. Stór merkiflötur. -
Nýtískulegur stálbolli FS54267
Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr ryðfríu stáli með vacuum einangrun. Heldur bæði heitu og köldu. Rúmmál: 540 ml. Stærð bolla: 8,5 x 15,4 cm [þvermál x hæð]. Þyngd: 190 g. Fæst í fjórum mismunandi litum. Merkjanlegur. -
Lyklakippa með staðsetningartæki – FXDP301-63
Lyklakippa með staðsetningartæki. Lyklakippa sem hægt er að tengja við Apple "FindMy" app. Endurhlaðanlegt batterí með fjögurra mánaða endingartíma. USB-C tengi. Hægt að velja hljóðmerki. Vegvísun. Leitarsvæðið er allur heimurinn. Staðsetningargögn eru dulkóðuð og hvorki deilt með - né vistuð hjá - öðrum aðila. Ekki hægt að tengja við Google. Merkjanleg. Lámarksfjöldi í pöntun: 100 stykki. -
Sérprentuð spil
Við sérprentum spil og spilastokka með þínu lógói eða hönnun. -
Plastbolli með loki – FC2550
Bolli með loki, framleiddur úr endurunnu plasti. Lokið eru framleidd úr 100% endurunnu plasti og lokast vel á bollann. Bollinn er léttur, auðveldur í þrifum og staflanlegur. Hann er án BPA-efna og viðurkenndur fyrir matvæli. Þolir að fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Bollinn er 100% endurvinnanlegur og stuðlar því að hringrás í hagkerfinu. Má nota í allt að 500 skipti. Yfirborð bollans er fullkomið fyrir iMould prentun, hægt að heilprenta á allan flötinn. Hollensk hönnun og framleiðsla. Fæst í átta mismunandi litum. Rúmar 300 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 1000 stk -
Sérhannaðir sokkar – FCW344
Þægilegir sokkar sem framleiddir eru úr endurunnum textíl (53% bómull og 38% pólýester), 6% nælon og 3% teyguefni (elastane). Þessir sokkar eru sérstakir því þú getur látið prjóna logoið þitt í sokkana. Með sokkunum fylgir merkimiði sem hægt er að prenta í stíl. Fást í tveimur stærðum; M (36-40) og L (41-46). Lágmarksmagn í pöntun er 100 pör af hvorri stærð, samtals 200 pör. Hægt er að velja 21 mismunandi lit. Hér eru endalausir möguleikar. Láttu hanna fyrir þig þína sokka! -
A5 minnisbók – FC3193
A5 minnisbók með harðspjalda kápu sem framleidd er úr PU-efni. 96 síður (192 blaðsíður) úr hvítum, línustrikuðum GRS-vottuðum pappír (70 g/m²). Innbundinn kjölur. Teygja og silkiborði einnig GRS-vottað. Heildarmagn af endurunnu efni: 93%. Bókin fæst í fimm mismunandi litum. Hægt að merkja. Stærð bókar: 14,5 x 21,5 cm. Þykkt: 1,5 cm. Þyngd: 280 g -
Tvöfaldur stálbrúsi – FIM971877
Tvöfaldur stálbrúsi úr ryðfríu stáli (304) með plastloki með bambusáferð. Rúmar 500 ml. Hægt að merkja á fjölmarga vegu. Fæst í fimm mismunandi litum. Hæð brúsa: 26 cm, þvermál: 6,8 cm. Þyngd: 255 g -
Svartur penni FIM13106
Þægilegur svartur ABS kúlupenni með bláu bleki, nútímalegt og einfalt útlit. Þýskt Dokumental blek. Sver penni, þvermál: 15 mm, hæð: 13,7 mm. Lágmarksmagn í pöntun: 100 stk. -
Vottuð endurskinsmerki
Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit (hvítu) og neongulu Kúlukeðja til að hengja merkið er sjálfkrafa valið en hægt að velja um aðra hengi möguleika Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Form: Hægt að nota tilbúin form en einnig er hægt að láta sérgera fyrir sig form. Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja. Útlit: Tillaga af útliti enduskinsmerkisins eftir að form hefur verið valið, er innifalið í verðinu Lágmarkspöntun 250 stk en oftast eru pöntuð 500 - 2000 í einu því þá nást enn hagstæðari verð. Hverju stykki er pakkað í umslag, úr plasti eða pappír eftir óskum. Blað með vottun og upplýsingum um notkun fylgir með hverju merki. Hraður afgreiðslutími. Vottað CE EN 17353.2020 Hér eru vottorð0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS -
Lyklakippa #FC3407
Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri. -
Mattur keramik bolli #FC3846
Mattur keramik bolli #FC3846 Keramik bollar með mattri áferð sem taka 280 ml. Til í fjórum litum Merkjanlegir, lágmark 36 stk -
Mattur keramik bolli #FC1432
Mattur keramik bolli #FC1432 Þessi er mattur að utan og glansandi að innan. Tekur 290ml. Má fara í uppþvottavél Merkjanlegur með leyser og keramik merkingu, lágmark 36 stk í pöntun -
Nettur bolli #FC1355
Nettur bolli #FC1355 Fallegur keramik bolli sem tekur 180 ml, hægt að stafla og má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur með leyser, lágmark 36 stk í pöntun -
Inni/úti gaslukt #FC2336
Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk -
Leikur frá Vinga #FXDV4532209
Leikur frá Vinga #FXDV4532209 Einfaldur leikur sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Hann stendur saman af merktum pinnum og snýst um að komast fyrstur upp í 50 stig með því að kasta ónúmeraða pinnanum og fella hina. -
Tvöfalt ferðamál FXDP439-15
Tvöfalt ferðamál FXDP439-15 Tvöfaldur stálbolli með vacuum einangrun. Rúmar 340 ml. Heldur heitu í 5 klukkustundir og köldu í 15. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Stærð 7,5 x 17,0 cm [þvermál x hæð] Merkjanlegur. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stk Stærð 7,2 x 16,5 cm [þvermál x hæð]. Nettó þyngd: 240 g -
Hnífaparasett #FXDP439.07
Hnífaparasett #FXDP439.07 Kjörið sett fyrir gönguna eða hvert sem er þar sem þú þarfnast þinna hnífapara. Gerð úr riðfríu stáli og passar fallega saman. Þolir uppþvottavél en ekki örbylgju. Merkjanlegt, lágmark 16 stk í pöntun -
Nestisbox #FXDP439.04
Nestisbox #FXDP439.04 Þetta box er með innra birði úr gleri og ytra úr viðarblöndu með stálloki og má þetta fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Tekur 750 ml. -
Matarbox #FXDP439.03
Matarbox #FXDP439.03 Þetta box er í tveimur hlutum og því hægt að vera með óblandaðan mat, það þolir bæði örbylgju og uppþvottavél(nema lokið). Þegar ekki er í notkun er hægt að setja minni hlutann inn í þann stærri og fer því lítið fyrir boxinu. Tekur 900 ml. Stærð 12,1 x 20,8 cm. -
Tvöfaldur stálbolli FXDP437-13
Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr endurunnu stáli. Rúmmál: 500 ml. Bollinn er lekaheldur og með þrýstitappa. Heldur heitu í 5 klst og köldu í 15 klst. Þvermál: 17,3 cm, hæð: 6,4 cm. Þyngd: 262 g. Bollinn passar í flest bollahólf í bílum. 81% af heildarþyngd bollans er framleitt úr endurunnu efni. Bollarnir eru merkjanlegir. Lágmarksmagn í pöntun: 10 stk.