All Products

  • A6 minnisbók FMO6930

    A6 innbundin, harðspjalda minnisbók með kápu úr bómullarstriga. 192 línustrikaðar blaðsíður (96 síður) framleiddar úr endurunnum pappír. Teygja og bókamkerki í flottum lit. Stærð: 9,0 x 14,0 x 1,5 cm [breidd x hæð x þykkt]. Nettó þyngd: 130 g. Bókin er merkjanleg. Systurbók í A5 stærð er fáanleg hjá birgjanum okkar (FMO8712)
  • Uppþvottavélaþolinn hitabolli FXDP432-742

    Lekaheldur hitabolli með vacuum einangrun, framleiddur úr ryðfríðu stáli, með sílikonhulsu og loki. Þolir að fara í uppþvottavél og passar undir flestar kaffivélar. Rúmar 300 ml. Stærð: 7,7 x 14,5 cm [þvermál x hæð]. Nettóþyngd: 215 g. Merkjanlegur.    
  • A5 minnisbók – FS93338

    A5 minnisbók með harðri kápu, rúnnuðum hornum og vatnsfráhrindandi pappír. Framleidd úr FSC™ vottuðum pappír. 160 línustrikaðar síður (70 g/m²). Bókamerki og teygja í stíl. Stærð. 14,7 x 21 cm. Fæst í þremur mismunandi litum (dökkbláum, ljósbrúnum og svörtum). Hægt að merkja.
  • Hleðslutæki – FMO6879

    Hleðslutæki með hraðhleðslu, 18 W. Tvö port fyrir USB-A og USB-C. Hraðhleðsla 3,0. Hentar ekki fyrir rafmagn í Bretlandi. Hægt að merkja. Nettó þyngd: 53 g
  • Bjórglas, 500 ml – FC1510

    Óbrjótanlegt bjórglas framleitt úr glæru tritan efni (copolýester plasti), án BPA-efna. Hentar fyrir viðburði og hátiðir þar sem er bannað að vera með glerglös. Glasið er merkjanlegt. Þolir að fara í uppþvottavél, en mælt er með að þvo það upp í höndunum til þess að varðveita merkinguna. Lámarksmagn: 24 stykki og aðeins hægt að panta fjölda sem er margfeldi af 24.
  • Kúlupenni – FMO2309

    Kúlupenni með smelluloku, framleiddur úr endurunnu áli. Silfurlitaður oddur og klemma. Blátt blek. Fæst í sex mismunandi litum. Stærð: 9 x 138 mm [þvermál x lengd]. Merkjanlegur  
  • Keramíkbolli, 170 ml – FMO2493

    Nettur keramíkbolli með mattri áferð, rúmar 170 ml. Bollarnir eru staflanlegir. Þeir þola að fara í uppþvottavél. Fást í fimm mismunandi litum. Hægt að merkja. Lágmarksmagn í pöntun: 36 stk
  • Þráðlaus hleðslustandur FXDP309.08

    Þráðlaus hleðslustandur með segulfestingu fyrir símann (15W). 5V/2A, 9V/2A. Hentar fyrir síma sem styðja við segulfestingu í þráðlausum hleðslum (iPhone). Öflugur segull heldur símanum kyrrum, hvort sem hann er láréttur eða lóðréttur. Standurinn er framleiddur úr glærum akrýl. Vönduð hönnun sem sameingar bæði notagildi og fegurð. Með standinum fylgir 120 cm USB-C hraðhleðslusnúra. Standinn er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk.  
  • Pappírspoki, sá minnsti – FS92875

    Minnsta stærðin af pappírspoka (115 g/m²) með snúnum handföngum. Úr brúnum pappír. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 18 x 23 x 8 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 3,3 lítra. Stærð prentflatar: 10 x 12 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, minni – FS92872

    Hvítur pappírspoki af næst minnstu gerðinni (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, minni – FS92876

    Brúnn pappírspoki af næst minnstu gerðinni (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 24 x 31 x 9 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 6,7 lítra. Stærð prentflatar: 16 x 18 cm [b x h]. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, miðlungsstór – FS92877

    Brúnn, miðlungsstór pappírspoki (115 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, sá minnsti – FS92871

    Minnsta stærðin af pappírspoka (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 18 x 23 x 8 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 3,3 lítra. Stærð prentflatar: 10 x 12 cm. Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, miðlungsstór – FS92873

    Hvítur, miðlungsstór pappírspoki (100 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 32 x 41 x 11 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 14,4 lítra. Stór prentflötur: 20 x 20 cm. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki  
  • Pappírspoki, sá stóri – FS92874

    Hvítur pappírspoki (100 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddir í Evrópu. Stærð poka: 40 x 36 x 12 cm [breidd x hæð x dýpt]. Rúmar 17 lítra. Stór prentflötur (20 x 20 cm). Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, í tveimur litum og í þrenns konar þykktum Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki.
  • Pappírspoki, sá stóri – FS92878

    Stór pappírspoki (115 g/m²) úr brúnum pappir, með snúnum handföngum. Framleiddir í Evrópu. Stærð poka: 40 x 36 x 12 cm [breidd x hæð x dýpt]. Rúmar rúmlega 17 lítra. Stór prentflötur (20 x 20 cm). Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki.  
  • Sólgleraugu FXDP453-87

    Sólgleraugu með lituðu speglagleri. Umgjörðin er framleidd úr RCS vottuðu endurunnu PC-efni. Endurunnið efni er 72% af heildarþyngd. Linsurnar er samkvæmt staðli um sólarvörn, EN ISO 12312-1, UV 400 og í flokki 3 sem veitir vernd gegn 82-92% of útfjólubláum geislum. Sólgleraugun fást í þremur mismunandi litum; bláum, hvítum og svörtum. Hægt að merkja sólgeraugunum á hliðunum.
  • Sportflaska með röri – FMO2489

    Sportflaska með röri - FMO2489 Sportflaska með röri framleidd úr rPET-efni og múku sílikoni. Hægt að opna lokið með annarri hendi. Flaskan rúmar 1 liter, rúmmálsmerkingar á flöskunni. Stærð: 7 x 28 cm [þvermál x hæð]. Fæst í þremur mismunandi litum. Hægt að merkja bæði flösku og lok.
  • Ferðabolli – FIM1171290

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli og með glæru loki. Bollinn rúmar 590 ml. Innri hluti bollans er framleiddur úr ryðfríu stáli 304 og ytra byrðið er úr ryðfríu stáli 201. Hægt er að merkja bollann. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Kælipoki FXDP439-06

    Kælipoki framleiddur úr endurunnu PET-efni. Hentar vel til utan um nestisboxið, ávextina og vatnsflöskuna. Pokinn heldur köldu og lokast að ofan með innsigli og smellu. Pokinn hrindir frá sér vatni og óhætt er að strjúka af honum með rakri tusku. Aðeins handþvottur. Pokinn er merkjanlegur. Lágmarks magn í pöntun eru 60 stykki. Rúmmál: 6,7 l. Stærð: 15 x 20 x 31 cm [b x l x h]. Nettóþyngd: 130 g.
  • Ferðabolli FXDP439-14

    Ferðabolli FXDP439-14 Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu í 5 tíma og köldu í 15. Lekaheldur og auðveldur í þrifum. Mælt er með að þvo brúsann upp í höndunum. Hægt er að opna brúsann með annarri hendi. Stálgrár brúsi með túrkísbláum lit á loki. Stærð: 9,1 cm x 20,3 cm [þvermál x hæð], þyngd: 390 g, rúmmál: 600 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 16 stykki  
  • Matarbox FXDP439-02

    Nestisbox hannað af Black+Blum. Í boxinu eru tvö minni box með lokum. Boxið er lekahelt og má fara í uppþvottavél. Stálgaffall fylgir með sem passar í boxið. Rúmmál: 1 l. Stærð: 19,8 x 19,8 x 6,5 cm [l x b x h]. Nettóþyngd: 520 g
  • Hitabolli með bambusloki FAOacp007

    Hitabolli með bambusloki FAOacp007 Tvöfaldur stálbolli með bambusloki. Rúmar 400 ml. Framleiddur úr endurunnu stáli. Fæst í fimm mismunandi litum. Bollana er hægt að merkja.  
  • Penni úr áli og bambus FMO2159

    Flottur penni úr áli með bambusgripi. Blátt blek. Stærð penna: 10 x 136 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 8 g. Hægt er að merkja pennann í lit eða með laser. Fæst í fjórum mismunandi litum; hvítum, ljósgráum, svörtum og dökkbláum.
  • Pennalaga skrúfjárn FS94014

    Pennalaga skrúfjárn með átta mismunandi skrúfbitum. Hentugt verkfæri með vasaklemmu og möguleika á að geyma bitana í efri hluta hólksins. Stærð penna: 16 x 109 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 42 g. Hægt að merkja í lit eða með laser. Lágmarksmagn í pöntun: 50 stykki. Fæst í þremur mismunandi litum.
  • Tvöfaldur stálbrúsi FS94771

    Tvöfaldur brúsi með vacuum einangrun. Rúmar allt að 540 ml. Lekaheldur. Fæst í fjórum mismunandi litum. Stærð flösku: 7,1 x 25,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngd: 335 g. Heldur heitu í allt að 8 tíma og köldu í 24 klukkustundir. Hægt að merkja í lit eða með laser. Óvenju stór flötur fyrir lasermerkingu (201 x 104 mm).
  • Sportflaska FS94344

    Sportflaska með glasandi hálfgegnsærri áferð. Framleidd úr rPET efni. Lok með gosbrunni og röri. Rúmmál: 750 ml. Stærð brúsa: 7,0 x 24,5 cm [þvermál x hæð]. Þyngds: 108 g. Fæst í fimm mismunandi litum. Stór merkiflötur.
  • Nýtískulegur stálbolli FS54267

    Tvöfaldur stálbolli framleiddur úr ryðfríu stáli með vacuum einangrun. Heldur bæði heitu og köldu. Rúmmál: 540 ml. Stærð bolla: 8,5 x 15,4 cm [þvermál x hæð]. Þyngd: 190 g. Fæst í fjórum mismunandi litum. Merkjanlegur.
  • Lyklakippa með staðsetningartæki – FXDP301-63

    Lyklakippa með staðsetningartæki. Lyklakippa sem hægt er að tengja við Apple "FindMy" app. Endurhlaðanlegt batterí með fjögurra mánaða endingartíma. USB-C tengi. Hægt að velja hljóðmerki. Vegvísun. Leitarsvæðið er allur heimurinn. Staðsetningargögn eru dulkóðuð og hvorki deilt með - né vistuð hjá - öðrum aðila. Ekki hægt að tengja við Google. Merkjanleg. Lámarksfjöldi í pöntun: 100 stykki.
  • Sérprentuð spil

    Við sérprentum spil og spilastokka með þínu lógói eða hönnun.  
  • Plastbolli með loki – FC2550

    Bolli með loki, framleiddur úr endurunnu plasti. Lokið eru framleidd úr 100% endurunnu plasti og lokast vel á bollann. Bollinn er léttur, auðveldur í þrifum og staflanlegur. Hann er án BPA-efna og viðurkenndur fyrir matvæli. Þolir að fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Bollinn er 100% endurvinnanlegur og stuðlar því að hringrás í hagkerfinu. Má nota í allt að 500 skipti. Yfirborð bollans er fullkomið fyrir iMould prentun, hægt að heilprenta á allan flötinn. Hollensk hönnun og framleiðsla. Fæst í átta mismunandi litum. Rúmar 300 ml. Lágmarksmagn í pöntun: 1000 stk