All Products
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus. Sýnir bláan ljóshring þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu (nýjustu Android og iPhone símana). Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024
Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni
Heilmerkjanlegt stillanlegt belti
Stærð 5 x 175 cm
50 stk lágmarkspöntun
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm
Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun
-
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Sushi gerðarsett #FMO6394
Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Eldvarnateppi #FMO8373
Eldvarnateppi með leiðbeiningum, merkjanlegt á aðra hlið. Stærð 95 x 100 cm Lágmark 25 stk í merkingu, einnig hægt að fá ómerkt -
XD Mobile Collection
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir fjölbreytt úrval tæknilegum vörum og fylgihlutum tengdum farsímum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit -
FXD Collection drykkjarvörur
FXD Collection drykkjarvörur
Ýtið á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur sem sýnir m.a fjölbreytt úrval af drykkjarbrúsum, bollum, glösum og hitabollum,
Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark í stærri vörum en 100 í smávörum. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð miðast við prentun í einum lit
-
Margnota kælikubbar í poka
Margnota kælimolar fyrir Isavia Ans
-
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
15″ bakpoki fyrir fartölvu #FMO8958
Bakpoki úr 360 D pólyester sem tekur 15″ fartölvu, fóðraðar höldur og vasi fyrir spjaldtölvu og festing fyrir ferðatöskur. Stærð 30 X 14 X 45 CM Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Bambus penni í bambus boxi #FMO9912
Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.
-
Háskólapeysa #FMOS03574
Íþróttapeysa án hettu úr 80% organic cotton / 20% recycled polyester, 280 grams.
Merkjanleg á nokkra staði
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Einangruð krukka með skeið #FC3697
Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.
Hægt að merkja á hlið eða á loki -
FS Collection 2023
FS Collection 2023 [caption id="attachment_13697" align="alignnone" width="228"] fatnaður[/caption] Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Hiidea sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum, úlpum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit. -
SOL´S Collection 2023
SOL´S Collection 2023 Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur SOL´S sem sýnir ma úrval af hettu-peysum, bolum, stuttermabolum, háskólabolum, pólóbolum, léttum jökkum og fl. fyrir fullorðna og börn Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu númerið á vörunni og númerið á blaðsíðunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark. Við svörum fljótt og gefum þér verð. Staðlað verð miðast við prentun eða ísaum í einum lit. -
Hitakanna Bodum 34833
Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm
Til í nokkrum litum
Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan -
Bodum FS Collection 2022
Bodum FS Collection 2022 Ýttu á myndina hér fyrir ofan. Bæklingur Bodum sýnir m.a fjölbreytt úrval af kaffi-könnum, pressukönnum, bollum, og ferðamálum. Ef þér líst vel á eitthvað sendu endilega fyrirspurn í fyrirspurnarforminu og ritaðu nafnið og númerið á vörunni í skilaboð. Þetta eru magnkaup þannig að 10-15 stk eru oftast lágmark Við svörum fljótt og gefum þér verð. Hægt er að fá verð með prentun á lógói eða án prentunar. Staðlað verð er án merkingar. -
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk