All Products
-
Snyrtitaska FAOABT002
Þessi glæsilega snyrtitaska er framleidd úr endurunnu efni. Eitt stórt aðalhólf er aðgreint með rennilásum. Stærð: 24,5 x 17,0 x 11,5 cm. Hægt að merkja með þínu lógói. Fæst í þremur misunandi litum. -
Derhúfa FAOACA001
Glæsileg derhúfa úr endurunni bómull, 280 g/cm2. Er gerð úr sex flipum og með stillanlega spennu að aftan, 58 cm. Húfuna er hægt að merkja. Fæst í 17 mismunandi litum.
-
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Höfuð hálsklútur / buff FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Bómullarpoki FMO2196
Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur -
Rúðuskafa FXDP239-10
Rúðuskafa framleidd úr PS efni með 0,6 cm þykkri brún. Fæst í þremur litum. Hægt að merkja bæði skaft og blað. Stærð: 0,6 x 8,8 x 21,4 (cm). -
Bolli 75 ml – FAOAMG005
Fíngerður bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 75 ml (60 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann. -
Bolli 360 ml – FAOamg003
Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 360 ml (310 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann. -
Bolli 270 ml – FAOAMG004
Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 270 ml (220 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann. -
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Bakpoki FAABK010
Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.
-
Tvöföld flaska, 800 ml – FAABT012
Þessi 800 ml flaska (770 ml nettó) er tveggja laga og úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum og fjórum mismunandi stærðum. Hægt að merkja. -
Keramik bolli, staflanlegur FXDP434.07
Keramik bolli fallega hannaður með mattri ytri áferð og hvítur að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Tekur 180 ml. Stærð 8 x 6,5 cm
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum. Lágmark 36 stk
Hægt að áprenta í lit með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013
Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013
Þessi 1100 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.
-
Bolli úr ryðfríu stáli, 300 ml – FMO6873
Bolli úr ryðfríu stáli Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli með karabinerhandfangi. Rúmar 300 ml. Stærð: 8,9 x 11,0 cm [þvermál x hæð]. Hægt að merkja. Fæst í fimm mismunandi litum. -
Bolli úr ryðfríu stáli, 220 ml – FMO8313
Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli með karabiner handfangi. Tekur 220 ml. Stærð: 6,5 x 7,5 cm [þvermál x hæð]. Handfang fæst í nokkrum litum. Hægt að merkja með laser eða stimpilprentun.
-
Frisbí FMOKC1312
Frisbee. Þvermál: 23 cm, þykkt: 2 cm. Fæst í nokkrum litum (gulum, appelsínugulum, rauðum, grænum, bláum og hvítum). Hægt að merkja. Stærð prentflatar: 14 cm í þvermál. -
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Slæða/hálsklútur FYP17012
Slæða/hálsklútur FYP17012 Glæsileg slæða úr 30D siffoni (100% pólyester) með silkiáferð. Upplagðar til þess að auðkenna hópa, klúbba eða viðburði. Litun á framhlíð efnisins sést í gegn - og sýnir speglaða mynd á bakhliðinni. Vegna eiginleika efnisins er vandasamt að prenta nákvæmar samhverfur af lógói eða munstri. Stærð: 66 x 66 cm, hleypur smávegis í þvotti. -
Nestistaska úr endur- unnu polyester FC4128
Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu. -
Staflanlegir keramik bollar án handfangs FC138310
Staflanlegir bollar án handfangs. Framleiddir úr hágæða keramik með mattri áferð að utanverðu og háglans að innan. Hentar flestum kaffivélum. Hægt að merkja bollann. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 200 ml. Fæst í þremur litum, svörtum, hvítum og ólívugrænum. -
Smart axlartaska FXDP763.20
Þetta er hinn fullkominn ferðafélagi, hentar bæði í styttri ferðir og lengri. Fjölnota taska fyrir öll kyn. Hannað til þess að falla vel á líkamanum. Gott pláss fyrir bæði síma og veski. Hægt að stilla axlarbandið. Efni úr endurunnum pólíester. Fæst í sjö mismunandi litum. Hægt að merkja með lógói. -
Keramikbolli án handfangs FAOTIBER
Keramikbolli án handfangs, 240 ml (210 ml nettó) úr keramik með mattri áferð. Fæst í fimm mismunandi litum (gulum, grænum, ljósbláum, rauðum og svörtum) og þremur stærðum (75 ml, 240 ml og 340 ml). Hægt að merkja með lógó. -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001
Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni. Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser. -
Retro derhúfa #FMO8594
Retro derhúfa #FMO8594 Derhúfa sem er merkjanleg í öllum litum. Margir litir -
Húfa FAOabn002
Endurunnin húfa FAOabn002 Framleidd úr 20% ull og 80 % rPET efni. Merkjanleg á miða. Fæst í sex mismunandi litum -
Vatnsvarin bakpoki #FABK011
Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark -
Fisléttur brúsi #FC1295
Fisléttur brúsi #FC1295 100 % endurvinnanlegur brúsi úr sykurreyr. Framleiddur í Hollandi. Tekur 500 ml Stærð 7 x 21 cm og aðeins 72 gr