Eldhúsvörur

 • FC563044 Ostabakki með hnífum

  Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu
 • FC704594 Grillsvuntusett

  Vönduð svunta með vasa og ofnhanska, salt og pipar staukar, áhöld úr ryðfríu stáli. Varan stenst kröfur Evrópusambandsins (2004/1935/CE).
 • FC 688201 Vínkælir

  Vínkælir úr stáli. Hægt að merkja í einum lit eða lazermerkja. Ummál 12.00 cm. Hæð: 19.30 cm.  
 • FC324604 Vatns/bjórglas

  Grannt og gripgott vatns/bjórglas, uppþvottavélarþolið Tekur 300ml.
 • FC450904 Vínglas

  Vínglas, óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester Tekur 300ml
 • FC413704 Glas

  Vatns/vínglas óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið. Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester. Tekur 300ml.
 • FC412704 Glas

  Létt, óbrjótanlegt og uppþvottavélarþolið vatns/vínglas. Efni: transparent BPA-free Tritan copolyester. Tekur 300ml.
 • FC372130 Pizzaskeri með upptakara

  Nettur og fyrirferðarlítill pizzaskeri með upptakara í handfanginu úr plasti Stærð
  • Length: 13.00 cm.
  • Height: 0.80 cm.
  • Width: 6.30 cm.
 • Matseðilsmappa #FS92053

  Matseðilsmappa úr gervileðri
  Stærð 235 x 315 x 9 mm
  A4 Size
 • Dúkur FYP39008

  Dúkur fyrir hringborð Kjörið til notkunar í sýningabásum Passar á borð sem er ca ø 80 cm. Stærð á dúknum er ø 148 cm Efni:  150 d Polyester mjúkt. Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann. Prentað í fjórum litum CMYK Prentflötur: allur dúkurinn Lágmarkspöntun 1 stk    
 • Tilsniðnir og prentaðir dúkar (eftir óskum) FYP39007A

  Dúkar Við bjóðum tilsniðna og prentaða borðdúka sem klæða forhlið og hliðar á borði. Viðskiptavinurinn getur ráðið stærðinni. Þessir dúkar eru kjörnir í sýningabásum eða móttökum Stærðir geta verið t.d : 60 x 180 cm , 90 x 210 cm eða 100 x 200 cm, eða í raun hvaða breidd og lengd sem er innan skynsamlegra marka. Prentflötur: Allur dúkurinn. Prentað í fjórum litum CMYK Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann og útbúum vinnuteikningu til prentunar. Dúkarnir eru úr mjúku polyester Líka hægt að láta sníða og prenta venjulega borðdúka sem ekki eru tilsniðnir Lágmarkspöntun 1 stk
 • FYP28001A Glasamottur

  MDF 9cm hringlaga glasamottur

  CO2 laser-engraved (light)

  CO2 lightly laser-engraved glasamotta í stærð 90mm og 3mm þykkt(MDF)

  Efni: 3mm Medium Density Fiberboard (MDF) Stærð: About 90mm diameter, 3mm thickness N.W.: 16 grams per piece

  Min pöntun eru 50 stk
 • FYP39004 Hulsa utan um bréfþurrkubox

  Hulsa utan um bréfþurrkubox

  Alprentanlegt CMYK

  Efni Polyester

 • Grillsett í álboxi 93999

  Grillsett í álboxi Spaði,gaffall og töng Box: 370 x 100 x 78 mm | Merkjanlegur flötur: 64 x 34 mm
 • Kaffikrús 93886

  Keramik krús í möttum neon litum Hægt að merkja og kríta á krúsirnar með krít(fylgir ekki) Tekur 350ml, kemur í kassa Stærð ø83 x 97 mm | Box: 102 x 117 x 88 mm Litir há bleikur,grænn,blár og appelsínugulur