Motif auglýsingavörur

Auglýsingavörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Motif auglýsingavörur selja merktar eða ómerktar vörur í magni svo sem brúsa, bolla og endurskinsmerki. Sérmerktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.

  • Lyklakippa með staðsetningartæki – FXDP301-63

    Lyklakippa sem hægt er að tengja við Apple "FindMy" app. Endurhlaðanlegt batterí með fjögurra mánaða endingartíma. USB-C tengi. Hægt að velja hljóðmerki. Vegvísun. Leitarsvæðið er allur heimurinn. Staðsetningargögn eru dulkóðuð og hvorki deilt með - né vistuð hjá - öðrum aðila. Ekki hægt að tengja við Google. Merkjanleg. Lámarksfjöldi í pöntun: 100 stykki.
  • Vottuð endurskinsmerki

    Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit (hvítu) og neongulu Kúlukeðja til að hengja merkið er sjálfkrafa valið en hægt að velja um aðra hengi möguleika Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Form: Hægt að nota tilbúin form en einnig er hægt að láta sérgera fyrir sig form. Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja. Útlit: Tillaga af útliti enduskinsmerkisins eftir að form hefur verið valið, er innifalið í verðinu Lágmarkspöntun 250 stk en oftast eru pöntuð 500 - 2000 í einu því þá nást enn hagstæðari verð. Hverju stykki er pakkað í umslag, úr plasti eða pappír eftir óskum. Blað með vottun og upplýsingum um notkun fylgir með hverju merki. Hraður afgreiðslutími. Vottað CE  EN 17353.2020 Hér eru vottorð
    0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS  
  • Lyklakippa #FC3407

    Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri.  
  • Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61

    Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk
  • Tvöfaldur stálbrúsi – FXDP437-08

    Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli með sogstúti (röri) og og drykkjaropi. Tekur 700 ml. Hæð: 24,7 cm, þvermál: 7,5 cm, þyngd: 358 g. Auðveldur að þrífa. Hægt er að merkja brúsann
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Sundpoki með vasa FMO9177

    Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET
  • Nestistaska heldur köldu FAOacl002

    Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja.
  • Pólo bolur vistvænn #FXDT9200

    Pólo bolur vistvænn #FXDT9200

    Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling

    Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku,  ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu

    Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL

  • Hitabrúsi – FAOath002

    Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja.
  • rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433

    rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml
  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Léttur taupoki – FAOasb001

    Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu.  
  • Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum

    Keramik Bolli

    Þessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.

  • Höfuð hálsklútur / buff FYP17005

    Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð

  • Bómullarpoki FMO2196

    Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur
  • Bolli 270 ml – FAOAMG004

    Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 270 ml (220 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann.  
  • Smart axlartaska FXDP763.20

    Þetta er hinn fullkominn ferðafélagi, hentar bæði í styttri ferðir og lengri. Fjölnota taska fyrir öll kyn. Hannað til þess að falla vel á líkamanum. Gott pláss fyrir bæði síma og veski. Hægt að stilla axlarbandið. Efni úr endurunnum pólíester. Fæst í sjö mismunandi litum. Hægt að merkja með lógói.
  • Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001

    Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í  flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni.  Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser.
  • Retro derhúfa #FMO8594

    Retro derhúfa #FMO8594 Derhúfa sem er merkjanleg í öllum litum. Margir litir
  • Vatnsvarin bakpoki #FABK011

    Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark
  • Endurunninn flísjakki#FXDT9800

    Endurunninn flísjakki#FXDT9800 Unisex flísjakki úr endurunnum 320 G/M² polyester, OEKO-TEX vottað. Til í stærðum XXS-3XL
  • Endurunninn álpenni FC1052.32

    Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara.  71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun.

  • Tvöfaldur kaffibolli FXDP437.213

    Tvöfaldur kaffibolli úr stáli, fullkominn fyrir kaffivélina. Framleiddur úr 100% RCS vottuðu stáli. RCS vottun tryggir fullkomna birgðakeðju endurunninna efna. Aðeins handþvottur ekki uppþvottavél.

    Endurunnin vara. BPA frí. Rúmtak 300ml.

    Stærð. Hæð 9,7 x  breidd 8,3 cm

    Til í bláu, hvítu, svörtu og silfri.

    Hægt að merkja með lógói og nafnamerkja. Laser merking

  • Hettupeysa #FXDT9402

    Hettupeysa #FXDT9402 Peysa sem hentar fyrir öll, úr 50% endurunni bómull og 50% lífrænni bómull, margir litir og hægt að fá buxur FXDT9500 við marga litina. Stærðir upp í 3XL Merkjanlegar  
  • Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885

    Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun  
  • Endurunninn stálbolli #FMO6934

    Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm  
  • Bómullarpoki með rennilás #FS92926

    Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Poki úr 100 %, 280 g/m² bómull með rennilás og innri vasa. Langar höldur. Stærð 48 x 40  x 15  mm | Innri vasi: 18 x 14 mm
  • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

    Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir