Starfsmannagjafir

Motif auglýsingavörur bjóða fyrirtækjagjafir í úrvali. Gjafir til starfsmanna og viðskiptavina eru hefðbundnar í kringum stórhátíðir.

  • Vinga steypujárnspottur #FXD21980

    Vinga steypujárnspottur #FXD21980 Sósupottur sem tekur 1,9 lítra, stærð 14 x 19 x 36,8 cm Ekki hægt að merkja
  • Vinga svunta #FXD2178

    Vönduð svunta úr þykkri bómull með vegan leðri á álagsstöðum. Stærð 0,5 x 70 x 90 cm Fæst í svörtu og brúnu Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 15 stk
  • Vinga salatskeiðar #FXD10220

    Vinga salatskeiðar #FXD10220 Stál áhöld með eikarhandföngum, koma saman í gjafaöskju sem hægt er að merkja Lágmarksmagn 20 stk
  • Salt og piparkvörn #FXDP262.323

    Salt og piparkvarnir saman í fallegri gjafaöskju, ganga fyrir AA batteríum og fylgja þau með í kaupunum Stærð 26,6 x 5,2 cm Merkjanlegar, 5 stk lágmark
  • Vinga lúxus handklæði #FXDV450023

    Vinga lúxus handklæði #FXDV450023 Tvö stór handklæði 70 x 140 cm og tvö 50 x 70 cm saman í öskju. Frábær og vönduð gjafavara Ekki hægt að merkja
  • Glerflaska með bambus loki #FS94770

    Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa.
  • Ostahnífur eða smjörhnífur FMOCX1536

    Ostahnífur eða smjörhnífur Jólalegur hnífur sem er tilvalinn á jólahlaðborðið. Eða jóla morgunverðarborðið.  Hann er gerðarlegur en léttur. Hægt er að lasermerkja lógó á handfangið. Falleg nett gjöf sem flestir geta notað Stærð: Breidd 11 cm x hæð 4 cm. Kemur í gjafakassa.
  • Merkjanleg jólakúla #FMOCX1466

    Merkjanleg jólakúla

    Sterkbyggð jólakúla með platta fyrir áprentun. Þvermál 6 cm.

    Hægt að merkja plattann með lógói

    Til í rauðu, silfruðu og gulllitu

    Best að panta sem fyrst (sept- okt) því jólavörurnar klárast fljótt

  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465

    Tvöföld vatnsflaska úr stáli

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Einangruð krukka með skeið #FS3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Hitakanna Bodum 34833

    Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm

    Til í nokkrum litum

    litir á Bodum könnum Bodum merki. Motif auglýsingavörur Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
  • Gjafasett #FS94028

    Gjafasett #FS94028
    Nett sett með bambus skurðarbretti og ostahníf.
    Fæst í gjafaöskju úr pappa. 143 x 200 x 10 mm | Askja: 150 x 205 x 32 mm
    Upplagt með ostakörfunni
  • Gjafasett úr bambus #FC1477

    Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.

  • Tilvalin jólagjöf

    Tilvalin jólagjöf Skemmtileg hugmynd að jólagjöfum fyrir starfsmanninn, Vatnsflaska fyrir heitt og kalt. FC 5665. Línustrikuð korkbók FMO9623, Penni með korkáferð FC0867 og símahleðsla úr korki FC4886. Getur allt eða hluti af því farið saman í jólapoka eða pakka.
  • Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39

    Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA.  Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa

  • Tvöfaldir stálbollar #FS94661

    Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur.  Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu