Árstíðabundnar vörur
-
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Karafla með glösum #FMO6656
Karafla með glösum #FMO6656 Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Litaskipt skurðbretti í kassa #FXDP261.21
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi
Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm
Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi)
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.02
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur
Stærð 1,5 x 40 x 51 cm
Þvermál 40 cm
-
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu
-
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri
Merkjanlegt
Stærð Ø 9 X 28 cm
-
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Kælitöskur úr gallaefni #FXDP422.39
Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA. Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa
-
Tvöfaldir stálbollar #FS94661
Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur. Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu -
Tvöfaldur brúsi #FC5694
Tvöfaldur brúsi #FC5694
Glansandi áferð fyrir utan svart og hvítt sem eru matt. Brúsarnir henta ekki í uppþvottavél.
Bæði fyrir heitt og kalt, taka 500 ml.
Merkjanlegir
-
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603 Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu -
Derhúfur #FS99457
Derhúfur #FS99457
Derhúfa úr gallaefni með málmsylgju að aftan, hægt að merkja á ýmsa vegu. Stærð 58 sm
-
Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056
Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum. -
Húfa #FMO9964
Húfa #FMO9964 Húfa fyrir öll kyn, mjúk og teygjanleg húfa úr RPET endurunnu polyester Stærð Ø20 X 21 cm -
Matarbox #FC1397
Matarbox #FC1397 Tvöfalt stál box með skeið. Hentar bæði fyrir heitt og kalt, heldur heitu í 8 tíma og köldu upp í 24 klst. Hentar vel undir súpur, jógúrt og annað sem þú vilt halda fersku eða heitu.- Þvermál: 9.20 cm
- Hæð: 15.80 cm
- Þyngd: 368.00 gr
-
Helgar/íþróttataska #FMO6209
Helgar/íþróttataska #FMO6209 Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð 58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg -
Ferðabolli FMO9618
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg -
Parkerpenni FIM9443
Parkerpenni úr ryðfríu stáli. Hægt að merkja penna og öskju. Penninn er til í mörgum litum og er með bláu bleki. Kemur í gjafaboxi Lágmarksmagn 15 stk Stærð (l x b x h): 18,0 x 5,5 x 3,7 cm -
Nestistaska #FIM7609
Nestistaska #FIM7609 Pólýester (600D) kælibakpoki með plasthnífapörum fyrir fjóra og stóru kælihólfi. Stærð: 40,0 x 30,0 x 17,0 cm Merkjanleg -
Kælitaska #FIM9173
Kælitaska #FIM9173
Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.
Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D -
Vínsett #FIM6832
Vínsett #FIM6832 gjafaöskju úr dökkum við með skákborði á loki og taflmönnum inná loki. Í kassanum er: Flöskustoppur úr ryðfríu stáli, hitamælir, dropateljari og þjónshnífur.
-
Kælitaska #FIM8648
Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm -
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm -
Íþróttataska #FMO9013
Íþróttataska #FMO9013 Þessi er frábær í ræktina eða í skrepp yfir helgi. Úr 600D polyester með vasa að framan. Ekki til í svörtu eins og er Stærð 57 X 24 X 35 cm -
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Grillsett í tösku #FC6317
Grillsett í tösku #FC6317
Grilláhaldasett í tösku. Spaði, gaffall, hnífur og töng. Stálið er með svartri húðun og sköftin úr acacia viði sem er sérstaklega sterkur og með mikið þol við notkun. Kemur í merkjanlegri tösku.
-
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905. Tekur 500 ml.
Stærð
- Þvermál: 6.80 cm
- Hæð: 24.00 cm
Merkjanlegur
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg