Árstíðabundnar vörur
-
Drykkjarflaska, bæði fyrir heitt og kalt #FC5694
Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli, sanseraðir litir fyrir utan svart og hvítt sem eru matt.Henta ekki í uppþvottavél. Bæði fyrir heitt og kalt, tekur 500 ml. Merkjanlegur -
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Frisbee #FC3741
Frisbee #FC3741 Raðanlegir frisbee diskar úr umhverfisvænu plasti, BPA-frítt og 100% endurvinnanlegt Stærð 21,6 cm og 2,4 að hæð. Þyngd 57 gr Merkjanlegir 100 stk lágmarksmagn -
Golfregnhlíf #FS99109
Golfregnhlíf #FS99109 Golf regnhlíf úr 190T með viðarhandfangi. Faðmurinn 127 cm, hæð 96,5 cm 190T polyester golf umbrella with wooden handle and manual opening. ø1270 mm | 965 mm Hægt að merkja á regnhlíf eða handfang Lágmarksmagn 10 stk -
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
Flísteppi #FMO9936
Flísteppi #FMO9936
Köflótt flísteppi úr endurunnu efni, kemur í ferðapoka
80 gr/m² fleece.
Stærð 120 X 150 CM
-
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm -
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Vínsett í formi flösku #FMO8999 Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Þjófheldur bakpoki #FC8868
Þessi er veðurþolinn með þjófheldri hönnun úr 300D oxford tveggja tóna polyester efni. Með földum rennilásum og fóðruðu plássi fyrir 15,4″ fartölvu. Tekur í kringum 20 lítra
Merkjanlegur
- Hæð: 44.00 cm.
- Þykkt: 13.00 cm.
- Breidd: 30.00 cm.
- Þyngd: 680.00 gr
-
Grillsett #FS54142
Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm Taska: 350 x 230 x 40 mm -
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460 Vettlingar úr poly með snertiputtum fyrir snjalltæki. Til í svörtu og gráu Hægt að merkja á miða í einum lit Lágmarksmagn 100 stk -
Derhúfa #FS99457
Derhúfa #FS99457 Derhúfa úr gallaefni með málmsylgju að aftan, hægt að merkja á ýmsa vegu. Stærð 58 sm -
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska með borðbúnaði fyrir fjóra. Einnig picnic teppi, sér hulsu fyrir flösku og fleira
Stærð 27 X 22 X 40 CM
-
Kælitaska #FC5225
Kælitaska #FC5225 Polyester taska með kælihólfi. Merkjanleg Stærð- Length: 31 cm
- Height: 23.5 cm
- Width: 21.5 cm
- Weight: 262 gr
-
Fáni #FYP22023C2
Fáni #FYP22023C2 sem hægt er að stinga niður í sand,gras eða jafnvel snjó þegar það á við:) Hægt að sérmerkja að fullu. Hægt að panta niður í 1 stykki. Efni: 75D polyester. Hver fáni kemur með stöng og stagi til að stinga í jörðu og einnig poka til flutnings og geymslu. Product Size: Banner about 377 x 80cm -
Kælitaska #FS98425
Kælitaska #FS98425
Kælitaska með áföstum upptakara, frábær ferðafélagi í Nauthólsvíkina eða bíltúrinn, þess á milli er hún lögð saman og fer ekkert fyrir henni.
Stærð radísus 30 cm, hæð 26 cm
Tekur 15 lítra
-
Ísskafa með hanska #FS98122
Ísskafa með hanska #FS98122 Ísskafa með hanska. Stærð 165 x 270 x 13 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti.
Flís: 240g/m2
Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri.
Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti.
Stærð: 120 x 150cm
-
Margnota ísmolar #FMO9502
Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann. -
Náttljós #FC4595
Náttljós #FC4595 Þráðlaust ljós sem skiptir litum. Batterí fylgja.(notar 3x AAA)- Radíus: 8.00 cm.
- Lengd: 16.00 cm.
- Þyngd: 175 gr
-
Ostabakki með hnífum #FC5630
Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu -
Bakpoki #FS92280
Bakpoki #FS92280. Bólstraður bakpoki með hólfi fyrir 15,6" fartölvu og 10,5" spjaldtölvu Slitsterkur og stílhreinn Stærð 320 x 450 x 190 mm Litur Svartur Lágmark 10 stk Merkjanlegur