Árstíðabundnar vörur

  • Frisbee #FC3741

    Frisbee #FC3741 Raðanlegir frisbee diskar úr umhverfisvænu plasti, BPA-frítt og 100% endurvinnanlegt Stærð 21,6 cm og 2,4 að hæð. Þyngd 57 gr Merkjanlegir 100 stk lágmarksmagn
  • Nestiskrukka #FC1371

    Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714

    A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm
  • Grillsett #FS54142

    Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm Taska: 350 x 230 x 40 mm