Endurskinsmerki

  • Endurskinsbarmmerki Vottuð EN13356

    Endurskinsbarmmerki Vottuð EN13356 Barmmerki með endurskini. Vatnsheld. Hægt að prenta á þau. Merkin eru vottuð EN 13356 og CE. Stærðir 38 mm og 55 mm. Hér getur sameinast skart og það að fólk sjáist í myrkrinu. Lágmarksmagn 500 stk.    
  • Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841

    Bakpoki úr endurskinsefni

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni.  Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.

    Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Endurskinsmerki hjarta #FYP05008

    Hjartalaga endurskinsmerki Kemur í neon gulu og silfur 10cm kúlukeðja til að hengja Stæðr: 50mm (L) x 50mm (H) Heart Soft Reflector (EN-13356 & EN-71 Passed)