Endurskinsmerki
-
Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.
Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41
Vel áberandi höfuð/hálsklútur, merkjanlegur. 100% polyester Lágmarkspöntun 50 stk -
Lyklakippa með endurskini #FS93339
Lyklakippa með endurskini Merkjanleg Stærð 6 x 6,6 cm -
Hulsa úr bambus/poly #FYP47002A
Bambus/poly hulsa fyrir einnota grímur Náttúruleg og andar vel Kemur í svörtu og nokkrum öðrum dökkum litum Material: Bamboo fiber 40% + Polyester fiber 60% about 150gsm Product Size: 17.5x12cm Fabric stretchable -
Bómullarhulsa fyrir einnota grímur #FYP11073NW
Hulsa úr bómull til notkunar utan yfir einnota grímur/maska. Mekjanlegar með logo í einum lit Material: 100% cotton, Natural White, about 100gsm Product Size: About 18x10cm and can unfold -
Hulsa/ermi fyrir einnota grímur #FYP11072BK
Margnota maski/ermi til að setja í einnota grímur, andar vel. Er með þremur plísum eins og einnota maskar. Kemur í svörtu Hægt að merkja í einum lit Lágmarksmagn 100 stk Material: 20% cotton + 80% Polyester; about 90 gsm Product Size: About 18x10cm and can unfold -
Leiðbeiningar um grímunotkun
"Leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímum Frá 31. júlí er aftur regla að halda 2 metra fjarlægð. Við aðstæður þar sem ekki er hægt að hafa tveggja metra fjarlægð á að nota hlífðargrímu sem hylur munn og nef. • Þegar hægt er að tryggja 2 metra á milli einstaklinga þarf ekki að nota hlífðargrímu og ekki er mælt með almennri notkun grímu á almannafæri. • Hlífðargríma kemur aldrei í stað almennra sýkingavarna sem alltaf skal viðhafa: þ.e. handhreinsun, almennt hreinlæti og þrif á snertiflötum. • Hlífðargríma kemur ekki í stað 2 metra reglunnar t.d. í verslunum og á skemmtistöðum Hlífðargrímur á að nota: • Í öllu áætlunarflugi, innanlands og milli landa. • Í farþegaferjum, ef ekki er hægt að hafa 2 metra fjarlægð milli einstaklinga. Athugið að ekki er þörf fyrir grímu ef farþegar sitja í eigin farartæki, lokuðu, í ferjunni. • Í öðrum almenningssamgöngum, ef ekki eru gerðar ráðstafanir til að 2 metra fjarlægð sé milli einstaklinga. Sérstaklega er mikilvægt að nota grímu í rútum frá flugvelli eftir sýnatöku á landamærum og á lengri leiðum með hópferðabílum, en í innanbæjarsamgöngum þar sem ferð er gjarnan innan við 30 mínútur er ekki skylda að nota grímu. Þar eru það fyrst og fremst einstaklingar í áhættuhópum sem ættu að nota grímu. • Við þjónustu við einstaklinga, sem krefst návígis, s.s. snyrtingu, nudd, sjúkraþjálfun, við tannlækningar, við augnlækningar og við heimahjúkrun. • Í öllum öðrum aðstæðum gilda reglur um fjöldatakmarkanir og 2 metra fjarlægð milli einstaklinga og geta hlífðargrímur ekki komið í stað þess. Ekki er gerð krafa um að börn fædd 2005 og síðar beri grímur. Í heilbrigðisþjónustu skal nota viðeigandi hlífðarbúnað. Gæta ítrasta hreinlætis við notkun á grímum: Hlutverk hlífðargrímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem ber hana, svo þeir dreifist ekki um umhverfið. Þetta gerir að verkum að notuð hlífðargríma er mjög menguð af örverum, sem eru alla jafna í munnvatni. Því þarf að gæta ítrasta hreinlætis við notkun grímurnar, snerta þær sem minnst og skipta um grímu þegar hún er orðin rök eða skemmd á einhvern hátt. Alltaf þarf að þvo eða spritta hendur eftir snertingu við notaðar hlífðargrímur. Æskilegast er að nota einnota hlífðargrímur sem hent er eftir notkun í almennt sorp. Þvo hendur eða spritta eftir snertingu við grímuna. Æskilegt er að miða að hámarki við 4 klst. uppsafnaða eða samfellda notkun og henda þá grímunni." "Margnota grímur úr taui má einnig nota en nauðsynlegt er að þær séu úr efni sem má þvo og þarf að lágmarki að þvo þær daglega. Sama gildir um margnota grímur og einnota grímur, þær mengast að utan og því á að snerta þær sem allra minnst. Þvo eða spritta hendur á eftir. Nánari leiðbeiningar um slíkar grímur eru væntanlegar. Hafið í huga: • Ekki er mælt með almennri grímunotkun á almannafæri • Rök og skítug gríma gerir ekkert gagn og getur aukið sýkingahættu • Einnota gríma, sem notuð er oftar en einu sinni, gerir ekkert gagn og getur aukið sýkingarhættu • Hlífðargríma, sem hylur ekki bæði nef og munn, gerir ekkert gagn • Hlífðargríma, sem er höfð á enni eða undir höku, gerir ekkert gagn" -
Margnota hulsa fyrir einnota grímur #FYP11062, fæst í 22 litum
Koma einlitar án merkingar í 22 litum Hægt að setja einnota maska innan í grímu Lágmarkspöntun 100 stk Material: 100% polyester, Moisture wicking fabric, about 140g Product Size: 19x14cm Fabric stretchable -
Hulsa fyrir einnota grímur #FYP11061
Maski/hulsa fyrir einnota grímur Hægt að hanna að fullu í lit Lágmarkspöntun 100 stk Material: 100% polyester, Moisture wicking fabric, about 140g Product Size: 17.5x12cm Fabric stretchable -
Hulsa/ermi fyrir einnota maska #FYP11057
Hulsa fyrir einnota grímur. Hvítur grunnur og hægt að merkja að vild í öllum litum Fljót að þorna úr teygjanlegu efni. Lágmarksmagn 100 stykki í pöntun Material: 100% polyester, Moisture wicking fabric, about 140g Product Size: 19x14cm Fabric stretchable -
Endurskinstöskumerki #FMT1005
Endurskinstöskumerki í öryggismerkingu eru silfur og neongulur en hægt að fá aðra liti í auglýsingatilgangi. Lágmarkspöntun 250 stk -
Endurskinsmerki sérhönnuð #FMK2023
Endurskinsmerki í keðju, hægt að sérhanna í lögun, stærð mest 6 x 6 cm Lágmarkspöntun 250 stk á lit -
Endurskinsmerki(á límanlegt) #FMK2027
Hægt að sérhanna lögun. Með lími. Hægt að fá í silfur og gulu í öryggisstandart og svo fleiri litum í auglýsinga tilgangi, sjá albúm. Stærð max 6 x 6 cm Lágmarkspöntun 250 stk í lit. -
Endurskinsmerki á lyklakippuhring #FMK2021
Endurskinsmerki á lyklakippuhring. Hægt að fá bæði með öryggisstandart og sem kynningarvöru(ekki í öryggistilgangi) Stærð á hring er 30mm og merki 85mmx30mm Lágmarkspöntun frá 250 stk á lit -
Endurskinsmerki #FML4101
Merkjanleg endurskinsmerki. -
Endurskinsmerki #FMT1005
Merkjanleg endurskinsmerki. Auðvelt að festa á töskur. Gul eða silfurlituð falla undir CE og EN13356 staðlana. -
Endurskinsmerki #FMK2021
Merkjanleg endurskinsmerki á 30mm lyklakippuhring. Stærð: 85mm x 30mm -
FYP05008
Hjartalaga endurskinsmerki
Kemur í neon gulu og silfur 10cm kúlukeðja til að hengjaStæðr: 50mm (L) x 50mm (H)
-
Endurskinsborði FS98505
Endurskins armband (slap-on)
Til í gulu , silfur og orange
Stærð: 3 cm x 30 cm
Merking 65 mm x 12mm