Húfur

  • Höfuð hálsklútur FYP17005

    Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð

  • Derhúfa úr sterkri bóm-ull FXDP453.301. Nokkrir litir

    Derhúfa úr endurunni bómull. Þykkt efnis er 280 g/m2.Stærð 58. Lokað með málmsylgju Hægt að merkja á ýmsum stöðum. Nánari lýsing að neðst á síðunni á ensku Framleidd í svörtu, bláu, rauðu, hvítu, gulu, brúnu og navy bláu
  • Derhúfa með stórri merkingu að framan, margir litir #FYP17NHC3100

    Bómullar derhúfa merkjanleg með mörgum litum að framan. Lágmarkspöntun 50 stk Stærð 56-60 cm
  • Húfur í mörgum litum #FC4930

    Vandaðar og hlýjar prjónahúfur úr akríl. Ein stærð. Hægt er að bródera merki í að framanverðu. Lágmarksmagn 50 stk
  • Höfuð/hálsklútur með flís stroffi #FYP17071

    Höfuð/hálsklútur með flís stroffi úr polyester og flís Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Stærð: 24 x 70cm þar af 20 cm flís stroffi Hvert stykki kemur í polyplastumslagi með leiðbeiningarblaði.