Gjafavörur

Gjafavörur og auglýsingavörur sem má merkja með lógói fyrirtækja

  • Inni/úti gaslukt #FC2336

    Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk
  • Skurðbretti #FS94293

    Skurðbretti #FS94293 Bretti úr Acacia við, kemur í kassa og með hníf og gaffli. Stærð 36,3 x 18,1 x 1,5 cm Merkjanlegt, 10 stk lágmarkspöntun
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421

    Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Vínkassi #FCW420

    Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Vínkassi #FCW419

    Vínkassi #FCW419 Gjafakassi fyrir vínflösku, sérmerkjanlegur og með ludo spili á annari hliðinni Vín fylgir ekki:)
  • Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921

    Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk  
  • Gjafasett #FMO2333

    Gjafasett #FMO2333 Tveggja hluta gjafasett með snúningspenna og lyklakippu. Kemur í gjafaöskju Merkjanlegt    
  • Gjafasett #FMO2334

    Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt    
  • Svunta #FXD2178

    Svunta #FXD2178 Svunta frá Vinga of Sweden, þykkt gallaefni með gervileðiri til skrauts. Merkjanleg
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Bakpoki #FXDP763.225

    Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm  
  • Sérhannað púsl #FMO2132

    Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun
  • Taflborð og vínsett #FMO2393

    Taflborð og vínsett #FMO2393 Taflborð og bambus kassi með tappatogara, vínhellara, vínstoppara og dropahring Stærð16.5 X 14.5 X 4.5 cm
  • Armband #FMO2377

    Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt
  • Armband #FMO2376

    Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt  
  • Brauðbretti #FMO6776

    Brauðbretti #FMO677 Brauðbretti úr bambus með brauðhníf Stærð 35.5 X 23.5 X 1cm Merkjanlegt, lágmark 15 stk  
  • Skurðarbretti #FMO8861

    Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk
  • Gjafasett með ostahnífum #FMO6953

    Gjafasett með ostahnífum #FMO6953 Ostahnífar í gjafaöskju Merkjanlegir, lágmark 30 stk
  • Ostabretti #FMO6414

    Ostabretti #FMO6414 Framreiðslubakki úr bambus með ostahnífum Stærð 37.5 X 17.5 X 1.5 cm Merkjanlegur, lágmark 5 stk
  • Bakpoki með lás #ABK012

    Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með  RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm  
  • 20 lítra bakpoki #ABK011

    20 lítra bakpoki #ABK011 Rúmur bakpoki úr 240 gsm endurunnu gallaefni með PU himnu sem gerir hann vatnsfráhrindandi. Renndur vasi að framan og aukahólf í baki. Stærð 35 x 50 x 7cm    
  • Hitabrúsi og bollar #FIM1097588

    Hitabrúsi og bollar #FIM1097588 Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli(420ml) ásamt tveimur bollum(150ml), kemur í kassa Merkjanlegt  
  • Gjafaaskja #FIM1103694

    Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg  
  • Hátalari #FS97095

    Hátalari #FS97095 Þráðlaus hátalari með 1200mAh batterí, að hluta til úr bambus. Hleðsla endist allt að 5 tímum. Kemur í gjafaöskju. Stærð 135 x 40 x 65 mm  
  • Gjafasett #FS70206

    Gjafasett #FS70206 Sett með kork vörum, tvöfaldur drykkjabrúsi, minnisbók með 80 kampavínslituðum síðum og korkpenna. Stærð 290 x 164 x 104 mm | Ytra box: 309 x 189 x 118 mm
  • Taska fyrir sportið #FS70204

    Taska fyrir sportið #FS70204 Sport taska úr 600D polyester og þráðlaus heyrnatól frá Ekston Taska: 500 x 300 x 250 mm  
  • Kósýsett #FS70202

    Kósýsett #FS70202 Í þessu setti er akrýl teppi, 310 ml bolli og ilmkerti sem kemur saman í trékassa Allt merkjanlegt Stærð: 329 x 290 x 96 mm | Outside: 348 x 309 x 110 mm  
  • Bakpoki m/aukahlutum #FS70200

    Bakpoki m/aukahlutum #FS70200 Ferðapakki fyrir göngugarpana, bakpoki, tvöfaldur brúsi og EKSTON heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð  280 x 455 x 160 mm  
  • Fallegt kósýteppi #FXDV404033

    Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt
  • Ullarblandað teppi #ABL001

    Ullarblandað teppi #ABL001 270 gr ullarblandað teppi með rPET. Stærð 120 x 160 cm. Merkjanlegt, lágmark 20 stk í pöntun