Gjafavörur

  • Þráðlaus hleðslustandur FXDP309.08

    Þráðlaus hleðslustandur með segulfestingu fyrir símann (15W). 5V/2A, 9V/2A. Hentar fyrir síma sem styðja við segulfestingu í þráðlausum hleðslum (iPhone). Öflugur segull heldur símanum kyrrum, hvort sem hann er láréttur eða lóðréttur. Standurinn er framleiddur úr glærum akrýl. Vönduð hönnun sem sameingar bæði notagildi og fegurð. Með standinum fylgir 120 cm USB-C hraðhleðslusnúra. Standinn er bæði hægt að merkja og nafnamerkja. Lágmarksmagn í pöntun: 30 stk.  
  • Inni/úti gaslukt #FC2336

    Inni/úti gaslukt #FC2336 Falleg lukt notar litla einnota gaskúta sem fást á bensínstöðvum og útileguverslunum(190 gram propane/butane gas). Hæð 30 cm og þvermál 16 cm Merkjanleg, lágmark 3 stk
  • Skurðbretti #FS94293

    Skurðbretti #FS94293 Bretti úr Acacia við, kemur í kassa og með hníf og gaffli. Stærð 36,3 x 18,1 x 1,5 cm Merkjanlegt, 10 stk lágmarkspöntun
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421

    Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Vínkassi #FCW420

    Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur
  • Vínkassi #FCW419

    Vínkassi #FCW419 Gjafakassi fyrir vínflösku, sérmerkjanlegur og með ludo spili á annari hliðinni Vín fylgir ekki:)
  • Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921

    Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk  
  • Gjafasett #FMO2333

    Gjafasett #FMO2333 Tveggja hluta gjafasett með snúningspenna og lyklakippu. Kemur í gjafaöskju Merkjanlegt    
  • Gjafasett #FMO2334

    Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt    
  • Tvöfalt ferðamál #FMO2326

    Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm  
  • Bakpoki #FXDP763.225

    Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm  
  • Sérhannað púsl #FMO2132

    Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun
  • Taflborð og vínsett #FMO2393

    Taflborð og vínsett #FMO2393 Taflborð og bambus kassi með tappatogara, vínhellara, vínstoppara og dropahring Stærð16.5 X 14.5 X 4.5 cm
  • Armband #FMO2377

    Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt
  • Armband #FMO2376

    Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt  
  • Brauðbretti #FMO6776

    Brauðbretti #FMO677 Brauðbretti úr bambus með brauðhníf Stærð 35.5 X 23.5 X 1cm Merkjanlegt, lágmark 15 stk  
  • Skurðarbretti #FMO8861

    Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk
  • Gjafasett með ostahnífum #FMO6953

    Gjafasett með ostahnífum #FMO6953 Ostahnífar í gjafaöskju Merkjanlegir, lágmark 30 stk
  • Ostabretti #FMO6414

    Ostabretti #FMO6414 Framreiðslubakki úr bambus með ostahnífum Stærð 37.5 X 17.5 X 1.5 cm Merkjanlegur, lágmark 5 stk
  • Bakpoki með lás #ABK012

    Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með  RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm  
  • 20 lítra bakpoki #ABK011

    20 lítra bakpoki #ABK011 Rúmur bakpoki úr 240 gsm endurunnu gallaefni með PU himnu sem gerir hann vatnsfráhrindandi. Renndur vasi að framan og aukahólf í baki. Stærð 35 x 50 x 7cm    
  • Gjafaaskja #FIM1103694

    Gjafaaskja #FIM1103694 Svört gjafaaskja með tvöföldum brúsa(640ml), minnisbók(A5) og penna. Merkjanleg  
  • Hátalari #FS97095

    Hátalari #FS97095 Þráðlaus hátalari með 1200mAh batterí, að hluta til úr bambus. Hleðsla endist allt að 5 tímum. Kemur í gjafaöskju. Stærð 135 x 40 x 65 mm  
  • Gjafasett #FS70206

    Gjafasett #FS70206 Sett með kork vörum, tvöfaldur drykkjabrúsi, minnisbók með 80 kampavínslituðum síðum og korkpenna. Stærð 290 x 164 x 104 mm | Ytra box: 309 x 189 x 118 mm
  • Taska fyrir sportið #FS70204

    Taska fyrir sportið #FS70204 Sport taska úr 600D polyester og þráðlaus heyrnatól frá Ekston Taska: 500 x 300 x 250 mm  
  • Kósýsett #FS70202

    Kósýsett #FS70202 Í þessu setti er akrýl teppi, 310 ml bolli og ilmkerti sem kemur saman í trékassa Allt merkjanlegt Stærð: 329 x 290 x 96 mm | Outside: 348 x 309 x 110 mm  
  • Bakpoki með aukahlutum FS70200

    Ferðapakki fyrir göngugarpana; bakpoki, tvöfaldur brúsi og Ekston heyrnatól Bakpokinn er úr endurunnu plasti, 600D, brúsinn er 90%endurunnin ryðfrítt stál og heyrnatólin eru úr ABS Stærð bakpoka: 28 x 45,5 x 16 cm  
  • Fallegt kósýteppi #FXDV404033

    Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt
  • Ullarblandað teppi #ABL001

    Ullarblandað teppi #ABL001 270 gr ullarblandað teppi með rPET. Stærð 120 x 160 cm. Merkjanlegt, lágmark 20 stk í pöntun  
  • Ostabakki #ABD002

    Ostabakki #ABD002 Bambus ostabakki með hnífum fyrir osta Merkjanlegt, lágmark 8 stk í pöntun Stærð ø30 x 2,6 cm