Gjafavörur
-
Ostabakki #ABD002
Ostabakki #ABD002 Bambus ostabakki með hnífum fyrir osta Merkjanlegt, lágmark 8 stk í pöntun Stærð ø30 x 2,6 cm -
Skurðarbretti m/hnífum #ABD001
Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk -
Mjúkt kósýteppi #ABL003
Mjúkt kósýteppi #ABL003 Súper mjúkt 180 gr teppi úr endurunnu flís. Stærð 120 x 160 cm Hægt að merkja teppi og taupoka sem fylgir Lágmarg 18 stk í pöntun -
Fallegt teppi #FXDV404033
Fallegt teppi #FXDV404033 Ullarblandað akrýl teppi sem heldur á þér hlýju og gefur umhverfi sínu fagurfræðilegt gildi. Kemur í gjafaöskju Stærð 130 x 170 cm Merkjanlegt, lágmark 6 stk -
Helgartaska #FXD522219
Helgartaska #FXD522219 Glæsileg helgartaska frá Vinga of Sweden að hluta til úr endurunnu efni Stærð 40 x 20 x 50cm -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79
Hammam handklæði/teppi #FXDP453.79 Falleg hammam handklæði/teppi, dregur vel í sig bleytu og er mjúkt á húðina og fer vel með hár. Framleitt í Portúgal Stærð 100 x 180 Merkjanlegt, lágmark 25 stk í pöntun -
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84
Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk -
Ukiyo handklæði #FXDP453.80
Ukiyo handklæði #FXDP453.80 Hammam teppi/handklæði ýmist hægt að nota sem handklæði eða teppi. Mjög rakadrægt og frábært í sófann eða í sauna. Stærð 100 x 180 cm Til í svörtu, grænu, bláu, gráu og bleiku -
Nett kælitaska #FXD519003
Nett kælitaska #FXD51900 Falleg og nett kælitaska sem er hægt að festa á hjólastýri. 50% gerð ur endurunnum flöskum, auðvelt að strjúka af ytra birði Til í svörtu, bláu og ljósgráu Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Vinga kælitaska #FXD515003
Vinga kælitaska #FXD51500 Flott kælitaska frá Vinga of Sweden, heldur vel köldu með PEVA einangrun Hæð 21 cm, lengd 32 cm, breidd 21 cm, 14 lítra Merkjanleg, lágmark 20 stk -
Gjafasett #FXDP820.98
Gjafasett #FXDP820.98 Gjafasett frá Swiss peak sem inniheldur lyklakubb(fyrir 4 lykla), penna og svo lyklakippu fyrir Apple air tag(fylgir ekki) Merkjanlegt, lágmark 60 stk -
Vinga ostahnífar #FXDV26136
Vinga ostahnífar #FXDV2613 Glæsilegt sett af ostahnífum frá Vinga of Sweden kemur í gjafaöskju Merkjanlegir á hnífsblöð, lágmark 24 stk í pöntun -
rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433
rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml -
Tvöfaldur vatnsbrúsi, 750 ml FAOabt002 –
Tvöfaldur vatnsbrúsi sem tekur 780 ml (750 ml nettó). Framleiddur úr endurunnu stáli. Frumlegur tappi og möguleg lasermerking gefur þessum brúsa einstakt útlit. Hér fer saman sjálfbærni og vönduð hönnun. Stærð: 7,6 cm í þvermál, 29 cm á hæð, þyngd: 745 g. Þetta er óneitanlega flottasti vatnsbrúsinn, - hann er ekki eingöngu fyrir pípara, lagnameistara eða stýrimenn. Fæst í þremur mismunandi litum: Svart/gyllt, svart/silfur og hvítt/silfur. -
Óvenjuleg gestaþraut FXDP940.013
Óvenjuleg gestaþraut
Skoraðu á sjálfan þig með þessum heilaleik! Þetta fallega og forvitnilega púsluspil er gert úr samtengdum viðarbitum sem mynda tening. Það er auðvelt að sleppa teningnum, en að setja hann saman aftur er önnur saga! Gestaþrautin er ánægjuleg að leika sér með og tryggir heilabrot. Teningurinn kemur í strigapoka til að auðvelda geymslu.
-
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Kokteilsett #FMO6620
Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Brauðskurðarbretti #FS94321
Brauðskurðarbretti #FS94321 með hníf úr ryðfríu stáli sem geymist inn í enda brettisins. Grindina er hægt að taka upp en þar safnast mylsnan. Kemur í gjafaöskju. Stærð 35 x 25 x 4 cm -
Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951
Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu -
AVIRA stálflaska #FXDP438.06
AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24 -
Helgartaska frá Vinga of Sweden
Helgartaska frá Vinga of Sweden Þær gerast varla flottari, gerð úr endurunnu PU að utan og einni að innan. Rennilásinn fer langt niður þannig hefur þú betri yfirsýn í töskuna. Til í svörtu og brúnu í takmörkuðu magni.Stærð 30 x 25 x 48,5, 36 lítraHægt að merkja, lágmark 8 stk í pöntun -
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg -
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281
Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir -
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana -
Vinga Birch handklæði
Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk -
Vinga steypujárnspottur #FXD21980
Vinga steypujárnspottur #FXD21980 Sósupottur sem tekur 1,9 lítra, stærð 14 x 19 x 36,8 cm Ekki hægt að merkja -
Salatskál með skeiðum #FMO6748
Salatskál með skeiðum #FMO6748 Acacia viðarskál með skeiðum. Stærð 23 cm Hægt að merkja -
Ostahnífar #FMO6953
Ostahnífar #FMO6953 Fjórir ostahnífar saman í setti. Merkjanlegir á handföng eða kassa -
Vinga svunta #FXD2178
Vönduð svunta úr þykkri bómull með vegan leðri á álagsstöðum. Stærð 0,5 x 70 x 90 cm Fæst í svörtu og brúnu Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 15 stk