Gjafavörur
-
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Box fyrir tepoka úr bambus. Merkjanlegt
Stærð 14 X 14 X 7.5 cm
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari, hægt að svara símtölum og nota TF minniskort, þráðlaus í upp í 4 klst. USB snúra til hleðslu og kemur í gjafaöskju
Stærð 160 x 120 x 50 mm | Box: 180 x 180 x 66 mm
-
Bluetooth hátalari #FS97258
Efnisklæddur ABS gæða bluetooth hátalari frá Ekston
Battery capacity: 1200 mAh. Maximum power: 3W x 2
Frequency response: 150 -180 kHz. Impedance: 3 Ω
Connectivity: bluetooth version 5.0
Running time: up to 5 hours
Kemur í gjafaöskju
Stærð 73 x 196 x 54 mm | Box: 275 x 123 x 74 mm
-
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi
Hægt að sérmerkja
-
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Vínsett í formi flösku #FMO8999 Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett úr bambus. Inniheldur stál hníf,ostaskera,upptakara og tappa.
Mál : 29 X 20 X 3,6 cm
-
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321 Grannur vasapeli með satin áferð og tvö staup í gjafaöskju. Tekur 175ml. Mál á öskju 16,5 X 4 cm -
Vínsett #FMO8147
Vínsett #FMO8147 Bambusaskja með upptakara, tappa og kraga. Stærð : 16 X 10 X 4.5 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi
Þvermál: 18 x 11 x 4 cm
-
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari
Þvermál ø 144 x 42 mm
-
Vínsett úr bambus #FS94190
Vínsett úr bambus og zinki.
Stærð: 147 x 167 x 54 mm
-
Hitaflaska úr bambus #FS94683
Hitaflaska úr bambus #FS94683 Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti.
Flís: 240g/m2
Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri.
Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti.
Stærð: 120 x 150cm
-
Ostabakki úr bambus #FS93966
Ostabakki úr bambus #FS93966 Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Salatáhöld úr bambus #FS93969
Salatáhöld úr bambus #FS93969 Merkjanleg salatáhaldasett úr bambus. Stærð: 300 x 60mm -
Margnota ísmolar #FMO9502
Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann. -
Glæsilegt pennasett #FC7441
Kúlupenni og blýpenni saman í öskju. Pennar og box úr rósaviði. Blátt blek -
Parker Sonnet slim penni #FC8999
Parker Sonnet slim penni #FC8999 Glæsilegur Parker snúningspenni með bláu bleki. Steinless steel hólkur, hárglans og glæsileg gjafaaskja með segullokun. -
Retro sport taska #FC5927
Retro sport taska #FC5927 Nett Retro taska úr PVC/PU klassísku 70's útliti fóðri að innan, rúmgott aðalhólf með renndum vasa að utan. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu Tekur 21.5 lítra Stærð- Lengd: 48.00 cm.
- Hæð: 25.00 cm.
- Breidd: 28.00 cm.
- Þyngd: 760 gr
-
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063 Tveggja hluta gjafasett úr möttu stáli. Upptakari og flöskutappa. Kemur í öskju. Stærð- Lengd: 13.80 cm.
- Hæð: 2.50 cm.
- Breidd: 11.00 cm.
- Þyngd: 225 gr
-
Flöskutappi #FC3938
Flöskutappi, sérlega góður til að loftþétta kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur sem hafa verið með korktappa Stærð- Radíus: 3.5 cm
- Hæð: 5.5 cm
- Þyngd: 55 gr
-
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Svunta #FC3630
Svunta #FC3630 Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð- Lengd: 90.00 cm.
- Breidd: 58.00 cm.
- Þyngd: 90.00 gr
-
Gestaþraut #FC3304
Gestaþraut- Length: 17 cm
- Width: 10 cm
- Weight: 45 gr