Starfsmannagjafir
-
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Flísteppi #FS99078
Flísteppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 10 stk
-
Drykkjarflaska, bæði fyrir heitt og kalt #FC5694
Tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli, sanseraðir litir fyrir utan svart og hvítt sem eru matt.Henta ekki í uppþvottavél. Bæði fyrir heitt og kalt, tekur 500 ml. Merkjanlegur -
Ostaplatti #FIM4582
Ostaplatti #FIM4582 Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál -
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
Tvöfaldur ferðabolli #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja- Þvermál 7.3 cm
- Hæð: 14.5 cm
- Þyngd: 180 gr
-
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari, hægt að svara símtölum og nota TF minniskort, þráðlaus í upp í 4 klst. USB snúra til hleðslu og kemur í gjafaöskju
Stærð 160 x 120 x 50 mm | Box: 180 x 180 x 66 mm
-
Bluetooth hátalari #FS97258
Efnisklæddur ABS gæða bluetooth hátalari frá Ekston
Battery capacity: 1200 mAh. Maximum power: 3W x 2
Frequency response: 150 -180 kHz. Impedance: 3 Ω
Connectivity: bluetooth version 5.0
Running time: up to 5 hours
Kemur í gjafaöskju
Stærð 73 x 196 x 54 mm | Box: 275 x 123 x 74 mm
-
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714
A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi
Hægt að sérmerkja
-
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Vínsett í formi flösku #FMO8999 Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett úr bambus. Inniheldur stál hníf,ostaskera,upptakara og tappa.
Mál : 29 X 20 X 3,6 cm
-
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321
Vasapeli í gjafaöskju #FMO8321 Grannur vasapeli með satin áferð og tvö staup í gjafaöskju. Tekur 175ml. Mál á öskju 16,5 X 4 cm -
Vínsett #FMO8147
Vínsett #FMO8147 Bambusaskja með upptakara, tappa og kraga. Stærð : 16 X 10 X 4.5 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi
Þvermál: 18 x 11 x 4 cm
-
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari
Þvermál ø 144 x 42 mm
-
Vínsett úr bambus #FS94190
Vínsett úr bambus og zinki.
Stærð: 147 x 167 x 54 mm
-
Hitaflaska úr bambus #FS94683
Hitaflaska úr bambus #FS94683 Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti.
Flís: 240g/m2
Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri.
Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti.
Stærð: 120 x 150cm
-
Ostabakki úr bambus #FS93966
Ostabakki úr bambus #FS93966 Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Margnota ísmolar #FMO9502
Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann. -
Retro sport taska #FC5927
Retro sport taska #FC5927 Nett Retro taska úr PVC/PU klassísku 70's útliti fóðri að innan, rúmgott aðalhólf með renndum vasa að utan. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu Tekur 21.5 lítra Stærð- Lengd: 48.00 cm.
- Hæð: 25.00 cm.
- Breidd: 28.00 cm.
- Þyngd: 760 gr
-
Flöskutappi #FC3938
Flöskutappi, sérlega góður til að loftþétta kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur sem hafa verið með korktappa Stærð- Radíus: 3.5 cm
- Hæð: 5.5 cm
- Þyngd: 55 gr
-
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Gestaþraut #FC3304
Gestaþraut- Length: 17 cm
- Width: 10 cm
- Weight: 45 gr
-
Bambus salatskál #FS93968
Bambus salatskál #FS93968 Salatskál úr bambusvið Stærð 21,4 x 21,4 x 7,0 cm -
Expresso bollasett #FS93873
Expresso bollasett #FS93873 Tvöföld glös, henta vel undir heita drykki. Stærð 90ml -
Ostabakki með hnífum #FC5630
Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu