Skrifstofuvörur

  • Nestisbox #FC0572

    Nestisbox #FC0572

    Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

    Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

    Þolir þvott í uppþvottavél

    Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368

  • A5 minnisbók úr hveititrefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C

  • Endurunnin stílabók A5 #FMO6532

    Endurunnin stílabók A5 #FMO6532

    A5 minnisbók með RPET kápu og 160 línustrikuðum pappírssíðum (80 blöð). Hlutir úr endurunnu PET plasti eru fullkomin meðvituð kynningargjöf.

    Prentun á kápu  1 - 4 litir

  • Pappamappa/folder A4. Litur orange

    Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk Folder for A4 in color orange. You can print your logo on it Minimum quantity 100 pieces
  • Pappamappa/folder A4. Litur grænblár

    Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk   Folder for A4 in color greenblue. You can print your logo on it
  • Pappamappa/folder A4. Litur Svartur

    Pappamappa/folder A4. Litur Svartur Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann  
  • Pappamappa/folder A4. Litur grænn

    Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk   Folder for A4 in color green. You can print your logo on it
  • Pappamappa/folder A4. Litur Rauður

    Mappa rauð fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Folder for A4 in color Red. You can print your logo on it
  • Pappamappa/folder A4. Litur brúnn

    Pappamappa/folder A4. Litur brúnn

    Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann.

    Lágmarks upplag 100 stk

     

  • Pappamappa/folder A4. litur blár

    Mappa fyrir A4 blöð með einum vasa. Hægt að láta prenta lógó framan á möppuna og framan á vasann Lágmarks upplag 100 stk
  • A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714

    A5 minnisbók og penni í gjafaöskju #FS93714 A5 línustrikuð minnisbók með penna. 80 kampavínslituð blöð. Í gjafaöskju. Ball pen: ø10 x 138 mm | Notepad: 137 x 210 mm | Askja: 190 x 240 x 30 mm