Útivistarvörur
-
Nettur bakpoki #FMO6131
Nettur bakpoki #FMO6131 sem endurkastar ljósi Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi
Hægt að sérmerkja
-
Frábært ferðamál #FC4585
Frábært ferðamál #FC4585 Tvöfalt stál mál sem þolir heita vökva. Tekur 400 ml Hægt að merkja með nafni og logo- Þvermál: 8.00 cm
- Hæð: 17.00 cm
-
Ferðabolli #FS94762
Ferðabolli #FS94762 Tekur 250 ml, hentar fyrir kalda drykki Stærð ø88 x 85,5 mm Merkjanlegur á lok -
Vönduð og nett helgartaska #FS92521
Vönduð og nett helgartaska #FS92521 Þessi er vönduð úr 600D polyestar frá Branve, skreytt með gervileðri. Fjórir innri vasar og einn að framan. Stærð 500 x 300 x 250 mm Merkjanleg -
Grillsett #FS54142
Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm Taska: 350 x 230 x 40 mm -
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460 Vettlingar úr poly með snertiputtum fyrir snjalltæki. Til í svörtu og gráu Hægt að merkja á miða í einum lit Lágmarksmagn 100 stk -
Margnota rör #FS94091
Margnota rör #FS94091 Margnota rör úr silicone. Kemur í glæru boxi sem hægt er að merkja með logoi. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: ø7 x 250 mm | Box: ø55 x 20 mm -
Fallegur vatnsbrúsi #FC1184
Tvöfaldur stálbrúsi fyrir heitt og kalt, hannaður með gömlu mjólkurbrúsana í huga, lekaheldur með skrúftappa með lykkju. Lok úr stáli og bambus. Tekur 500 ml, nokkrir litir Stærð- Þvermál: 7.1 cm
- Hæð: 22 cm
-
Lítill sjúkrakassi #FC0832
Nettur sjúkrakassi með því nauðsynlegasta, plástrum,grisjum,heftiplástri,þrýstibögglar,lítil skæri og einnota hönskum. BPA frír framleiddur í Þýskalandi
- Lengd: 12.5 cm
- Hæð: 4 cm
- Breidd: 8.5 cm
- Þyngd: 123 gr
-
Sjúkrakassi #FC0836
Sjúkrakassi sem inniheldur plástra,grisjur,heftiplástur,þrýstiböggla,skæri og einnota hanska.
Kassinn er án BPA framleiddur í Þýskalandi.
Merkjanlegur á lok í fullum lit. Lágmarkspöntun 50 stykki.
- Lengd: 18 cm
- Hæð: 4.5 cm
- Breidd: 12.5 cm
- Þyngd: 207 gr
-
Vatnsbrúsi í fjölda lita #FC5226
Vatnsbrúsi í fjölda lita #FC5226 Þessi er úr plasti sem er BPA frítt plast sem endist vel. Merkjanlegur, lágmarksmagn 60 stk Tekur 650 ml- Þvermál: 6.7 cm.
- Hæð: 25.5 cm.
- Þyngd: 92 g.
-
Tvöfaldur vatnsbrúsi #FC1185
Tvöfaldur vatnsbrúsi #FC1185 Tvöfaldur stálbrúsi, lekaheldur og hentar bæði fyrir heitt og kalt. Tekur 600ml- Þvermál: 7.3 cm
- Hæð: 25.2 cm
-
Derhúfa #FS99457
Derhúfa #FS99457 Derhúfa úr gallaefni með málmsylgju að aftan, hægt að merkja á ýmsa vegu. Stærð 58 sm -
Festibax® Basic #FMO9906
Festibax® Basic #FMO9906 Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum. -
Kælitaska #FMO7214
Hentug kælitaska fyrir sumarið úr 210T polyester með álinnvolsi. Merkjanleg Stærð 41 x 14 x 44 cm -
Derhúfa #FMOKC1464
Derhúfa #FMOKC1464 6 panel derhúfa úr burstaðri bómull með koparklemmu til að stilla stærð. Size 7 1/4. -
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska með borðbúnaði fyrir fjóra. Einnig picnic teppi, sér hulsu fyrir flösku og fleira
Stærð 27 X 22 X 40 CM
-
Nestisteppi #FMO9050
Nestisteppi #FMO9050 Samanbrjótanlegt nestisteppi með plasthúðun öðru megin. Stærð 120 x 150 cm -
Ferðahnífapör #FMO9503
Ferðahnífapör #FMO9503 Útileguhnífapör úr stainless stáli með álhandfangi. Mjög grófur hnífur. Merkjanlegt. Til í tveimur litum, stál og svart. Inniheldur hníf, gafal og skeið. Kemur í pappakassa. Stærð 11 x 7 x 2 cm -
Kælitaska #FMO8529
Kælitaska #FMO8529 Álklædd kælitaska sem tekur 6 stykki af 1,5 líters flöskur. Stærð 26 X 17 X 32 cm -
Kælitaska #FMO8438
Kælitaska #FMO8438
Álklædd taska úr 210D polyester, passar fyrir 6 litlar dósir.
Stærð 20 X 14 X 13 cm
-
Kælitaska #FS98409
Kælitaska #FS98409 Nett kælitaska úr non-woven polyester sem tekur 6 stk af 0,33 cl. dósum. Stærð 200 x 140 x 130 mm -
Kælitaska #FS98408
Kælitaska #FS98408 Nettur kælibakpoki úr 600D polyester sem tekur 10 lítra Stærð 280 x 340 x 140 mm -
Kælitaska #FS58412
Kælitaska #FS58412 Kælitaska úr 600D fóðrun. Stærð 200 x 200 x 110 mm -
Bakpoki #FS92471
Bakpoki #FS92471 Nettur bakpoki fyrir styttri göngur. 600D polyester með bólstruðu baki og axlarólum. Stærð 250 x 420 x 180 mm -
Kælitaska #FS98414
Kælitaska #FS98414 Kælitaska, 600D polyester fóðruð, heldur allt upp í 8 stk af 0,5 líter drykkjum Stærð 270 x 200 x 160 mm -
Ferðahnífapör #FS93866
Ferðahnífapör #FS93866 Ferðahnífapör úr PP sem inniheldur gaffal, hníf og skeið. Til í tveimur litum Stærð 31 x 178 x 20 mm -
Brekkuteppi #FS99076
Brekkuteppi #FS99076 180 g/m²) flísteppi með 600D botni Stærð 1450 x 1200 mm | Samanbrotið: 450 x 230 mm -
Nestistaska #FS98426
Nestistaska #FS98426 Mjög sveigjanleg nestistaska, hægt að leggja saman og fjarlægja ál hring. Tekur upp í 14 lítra. Stærð 460 x 270 x 250 mm Til í mörgum litum Merkjanleg