ferðabollar

Merkjanlegir ferðabollar sem hægt er að merkja með lógói. Suma bolla er hægt að nafnamerkja með laser. Merktur ferðabolli kemur sér vel fyrir alla.

  • Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001

    Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í  flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni.  Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser.
  • Ferðabolli úr endur-unnu plasti FXDP437.101

    Ferðabolli úr endurunnu plasti Tana tvöfaldur ferðabolli, 900 ml, úr 80% endurunnu efni. Bollinn er með snúningsloki með opi fyrir rör eða sopa og lokun. Ferðabollinn er með þægilegu handfangi og grannur botninn passar fyrir flesta bílaglasahaldara. Bollann má handþvo en ekki setja í uppþvottavél. Stærð: Hæð 24,1cm og breidd 8,9 cm. Litir blár, svartur og hvítur. Bollarnir eru áprentanlegir í 1 til 5 litum.  
  • Ferðabolli #FXDP432.23

    Ferðabolli #FXDP432.23 Frábær bolli sem heldur þínu kaffi heitu í 5 klst og vatninu þínu í köldu í 15 klst. Keramik húðun að innan. Tekur 500ml. Stærð 20 x 7,1 cm
  • Ferðabolli #FXDP435.06

    Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm
  • Ferðabolli #FXDP432.45

    Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm  
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Einangruð krukka með skeið #FC3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Tvöfaldir stálbollar #FS94661

    Tvöfaldir stálbollar #FS94661 með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur.  Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu  
  • Ferðabolli FMO9618

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg