Auglýsingavörur frá Motif eru sérmerktar fyrirtækjum
  • Motif auglýsingavörur
  • Fyrri verkefni
  • Grafika auglýsingastofa
  • Um okkur
  • Bæklingar
  • Hafa samband og staðsetning
  • Fróðleikur og fréttir
svart nestisbox
blátt nestisbox
hvítt nestisbox
hvítt nestisbox

Nestisbox sem má fara í örbylgjuofn og uppþvottavél #FMO9759

Snilldar nestisbox með loftþéttu loki, heldur matnum lengur ferskum. Má fara bæði í örbylgjuofn og uppþvottavél, tekur 1000 ml. Merkjanlegt

20 x 14 x 6.5 cm

30 stk lágmarkspöntun

    Hér má senda fyrirspurn um þessa vöru

      Here you can inquire about this product

      Tweet
      Categories: Eldhúsvörur, Ferðavörur, Nestisbox, Útivistarvörur Tags: ferskt nesti, hægt að merkja, logo, markaðsvörur, merkjanleg, merkjanlegar vörur, Merkjanlegt, merkjanlegt box´, merkjanlegt nestibox, merkt, merktar vörur, nesti, sérmerkt, þín hönnun
      Deila:
      (0)
      (0)
      • Description

      Description

      Nestisbox sem má fara í örbylgjuofn

      Lunch box with air tight lid made of PP both out side and inside. Have lunch in style with this high quality made lunchbox. The air tight lid will keep your food fresh longer. You can fold up the sides to make a handle to take this lunchbox with you wherever you go. The lunchbox is microwave and dishwasher safe. A small cover can be opened to let air out when used in the microwave. The total capacity is 1000 ml.

      Related products

      • nestisbox

        Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

        Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

        Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

        Merkjanlegt

      • Nestisbox fyrir örbylgju

        Nestisbox #FC0572

        Nestisbox #FC0572

        Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

        Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

        Þolir þvott í uppþvottavél

        Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368

      • nestisbox

        Nestibox #FS93847

        Nestibox #FS93847 Nestisbox úr silikoni og PP með skeið/gaffli tekur 640 ml Þolir frysti, uppþvottavél og örbylgjuofn(mínus lok) Stærð 17 x 11 x 6,6 cm. Brotið saman 17 x 11 x 4 cm Merkjanlegt, lágmark 60 stk  
      • nestisbox

        Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627

        Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627 úr PP með bambus loki, Tekur 400 ml(x2) með fylgir hnífapör og skeið og teygja til að loka boxinu.

        Stærð 18 X 10 X 9 cm

         

      Grafíka
      Merki þar sem motif vísar á facebook
      Motif á Facebook

      Hvernig notar fólk sérmerktar vörur?

      • Endurskinsmerki
      • Bollar
      • Pokar
      • Brúsar og Flöskur
      Mynd: Motif Auglýsingavörur, Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
      Motif auglýsingavörur

      Motif  Auglýsingavörur
      Fellsmúli 26, 4. hæð
      Hreyfilshúsið við Grensásveg
      108 Reykjavík
      Sími 8961896
      motif(at)motif.is

      Skilmálar

      2025 © Hönnun Grafika ehf.