Auglýsingavörur frá Motif eru sérmerktar fyrirtækjum
  • Motif auglýsingavörur
  • Fyrri verkefni
  • Grafika auglýsingastofa
  • Um okkur
  • Bæklingar
  • Hafa samband og staðsetning
  • Fróðleikur og fréttir

Sérhannaðir sokkar – FCW344

Þægilegir sokkar sem framleiddir eru úr endurunnum textíl (53% bómull og 38% pólýester), 6% nælon og 3% teyguefni (elastane). Þessir sokkar eru sérstakir því þú getur látið prjóna logoið þitt í sokkana. Með sokkunum fylgir merkimiði sem hægt er að prenta í stíl. Fást í tveimur stærðum; M (36-40) og L (41-46). Lágmarksmagn í pöntun er 100 pör af hvorri stærð, samtals 200 pör. Hægt er að velja 21 mismunandi lit. Hér eru endalausir möguleikar. Láttu hanna fyrir þig þína sokka!

    Hér má senda fyrirspurn um þessa vöru

      Here you can inquire about this product

      Tweet
      Categories: Fatnaður, Sokkar Tags: merkjanlegir sokkar, sérhannaðir sokkar, sérmerktir sokkar, sérprjónaðir sokkar, sokkar með logo, sokkar með logoi, sokkar með merkingu
      Deila:
      (0)
      (0)
      • Description

      Description

      Comfortable socks from Vodde made using a 100% circular economy manufacturing process. The socks are made from collected textiles consisting of 53% recycled cotton, 38% recycled polyester, 6% nylon and 3% elastane. Including knitted-in, customised design. All Vodde socks are supplied as standard in pairs with a label, which can be printed in your own full colour design. Available in sizes M (36-40) and L (41-46). Minimum order: 100 pairs of socks per size. Minimum order in total: 200 pairs of socks. You can choose from 21 standard colours of recycled yarn. Any pattern in the base, cuff, heel and toe can be realised in any colour of your choice.

      Related products

      • buff með munstri

        Buff/hálsklútur – FYP17005

        Buff/hálsklútur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri. Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit buff. Efni: 100% pólyester. Stærð: 25 x 52 cm [þvermál x hæð]. Engir saumar. Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk, en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð

      • Höfuð/hálsklútar með flís kraga

        Höfuð/hálsklútur með flís stroffi #FYP17071

        Höfuð/hálsklútur með flís stroffi úr polyester og flís Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er eftir því. Stærð: 24 x 70cm þar af 20 cm flís stroffi Hvert stykki kemur í polyplastumslagi með leiðbeiningarblaði Lágmarksmagn 250 stk í pöntun
      • Derhúfa #FS99406

        Derhúfa 100% bómull Stillanleg sylgja. Stærð 58cm Til í svört,dökkblá og dröpuð Lágmarksmagn 50 stk
      • Vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki #FS99016

        Hanskar með snjallputtum, teyjast vel Stærð:8 Litur svartur
      Grafíka
      Merki þar sem motif vísar á facebook
      Motif á Facebook

      Hvernig notar fólk sérmerktar vörur?

      • Endurskinsmerki
      • Bollar
      • Pokar
      • Brúsar og Flöskur
      Mynd: Motif Auglýsingavörur, Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
      Motif auglýsingavörur

      Motif  Auglýsingavörur
      Fellsmúli 26, 4. hæð
      Hreyfilshúsið við Grensásveg
      108 Reykjavík
      Sími 8961896
      motif(at)motif.is

      Skilmálar

      2025 © Hönnun Grafika ehf.