Fatnaður

 • Derhúfa BEAVER#FEX34377

  Baseball húfa úr polyester og teygjanlegu efni sem andar. Gúmmí band að aftan. Möguleikar á prentun á þremur stöðum á húfunni
 • Svunta #FMO9237

  Svunta úr vöxuðu gallaefni með leður hengjum og böndum. Til í svörtu og eyðurmerkurbrúnu. Merkjanleg á efri vasa og fyrir ofan þá. Efni12oz Waxed Canvas. Stærð 86 X 68,5 cm
 • Endurskinsvesti #FYP05001 til í nokkrum stærðum S-XL

  Merkjanlegt endurskinsvesti

  Efni: 100% Polyester, 100g/m2 in Fluorescent Yellow with Velcro closure Stærðir: S-XL
 • Jólahúfa #FC1916

  Jólasveinahúfa úr Polyester Ein stærð
  • Lengd: 41 cm.
 • Prjónavettlingar með snertiputtum #FC3460

  Prjónaðir vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki Ein stærð, tveir litir(svartir og ljósgráir)
 • Flísjakki í kven og karlasniði #FC8003 og #FC8004

  Þykkur og þægilegur flísjakki frá Stedman til í kven og karlasniði •Til í ljósgráu og dökkgráu •100% polyester flís (280 g/m²) • hnökrar ekki utan á• svört líning á ermum og hettu • tveir hliðarvasar með rennifestingu• Stærðir: S, M, L, XL and XXL.
 • Fóðraður útvistarjakki í kven og karlasniði #FC8312 og #FC8311

  Fóðraður jakki til í kvensniði og karlasniði frá  B&C • 100% polyester • Hægt að taka hettu af• prjónakragi• vind og vatnshelddur• rennilásar á vösum Stærðir: S, M, L, XL, XXL and 3XL.
 • Hettupeysa í kvennsniði #FC5334

  Hettupeysa í kvennsniði(einnig til karlasnið) frá Fruit of the Loom• extra mjúkt Belcoro® garn • 80% cotton/20% polyester (280 g/m²) • flís að innan • tvöföld hetta • kengúruvasi að framan Stærðir: S, M, L, XL and XXL. Til í mörgum litum
 • Hettupeysa karlasnið #FC5332

  Hettupeysa, karlasnið frá Fruit of the Loom • extra mjúkt Belcoro® garn • 80% cotton/20% polyester (280 g/m²) • Flís að innan • tvöföld hetta með reim• Kengúrupoki að framan Stærðir: S, M, L, XL and XXL.
 • Útivistarjakki frá B&C fyrir konur #FC7202

  Útivistarjaki frá B&C í kvennsniði(einnig til karlasniði), gerður út 3 lögum af softshell teygjanlegu efni.•Mjúkur, hlýr og andar vel • Efni: 94% polyester/6% elastane • net að innan • vatnsheldur• vindheldur• hægt að taka hettu af•brjóstvasi með rennilás • tveir hliðarvasar með rennilás• franskur rennilás á úlnliðum • Stærðir í kvennsniði:  S, M, L, XL and XXL.
 • B&C útivistarjakki fyrir karla #FC7201

  Útivistarjakki frá B&C fyrir karla(einnig til í kvennsniði) nokkrir litir. Jakkinn er úr þremur lögum af softshell teygjanlegu efni. Mjúkt, hlýtt og andar vel. Efni:94% polyester/6% elastane • netefni að innan• vatnsheldur• vindheldur• hægt að taka hettu af • brjóstvasi með rennilás• tveir aðrir vasar með rennilás á hliðum• franskur rennilás við úlnlið • Stærðir í karlasniði S, M, L, XL, XXL and 3XL.
 • Regatta flíspeysa #FC7136

  Unisex flíspeysa frá Regatta. Anti-pill Symmetry fleece • 100% polyester (170 g/m²) • fljótþornandi• súper mjúk• Kragi upp í háls með rennilás• Stærðir: S, M, L, XL, XXL and 3XL. Margir litir
 • Svunta #FC3630

  Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð
  • Lengd: 90.00 cm.
  • Breidd: 58.00 cm.
  • Þyngd: 90.00 gr
 • Bolur FS30102 til í karla og kvennasniði

  100% Bómullarbolur til í karla og kvennsniði og fjölmörgum litum/150 g/m².
  Stærðir: XS, S, M, L, XL, XXL
 • FC334304 Regnslá

  Regnslá sem heldur þér og þínum þurrum í rigningunni, hálfgegnsæ/grásilfur
 • Ljós á derhúfu #FS94742

  Vasaljós úr ABS plasti tilvalið fyrir derhúfur. Með LED COB og klemmu
  Innifalin 3 LR44 batteries.
  Stærð 55 x 53 x 22 mm
  COB LED