Fatnaður
-
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41 Vel áberandi höfuð/hálsklútur, merkjanlegur. 100% polyester Lágmarkspöntun 50 stk -
Derhúfa FS99412
Derhúfa í 100% bómull. Stærd 580 mm. Litir: svartur, hvítur, blár, draplitaður Prentflötur Merkjanleg framan, aftan og hlið. Prentun eða ísaumur -
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876 ECO svunta úr 100% lífrænni bómull(180 g/m²) með vasa og hægt að stilla hálsband. -
Húfur í mörgum litum #FC4930
Húfur í mörgum litum #FC4930 Vandaðar og hlýjar prjónahúfur úr akríl. Ein stærð. Hægt er að bródera merki í að framanverðu. Lágmarksmagn 50 stk -
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460 Vettlingar úr poly með snertiputtum fyrir snjalltæki. Til í svörtu og gráu Hægt að merkja á miða í einum lit Lágmarksmagn 100 stk -
Derhúfa #FS99457
Derhúfa #FS99457 Derhúfa úr gallaefni með málmsylgju að aftan, hægt að merkja á ýmsa vegu. Stærð 58 sm -
Derhúfa #FMOMH2316
Derhúfa #FMOMH2316 5 panel derhúfa með smellu til að stilla stærð. Margir litir og hægt að hanna stórt svæði. 150 stk lágmarkspöntun Afgreiðslutími 21-26 virkir dagar -
Derhúfa #FMOMH2315
Derhúfa #FMOMH2315 Derhúfa úr bómull með teygju að innan með samlokuderi. Hægt að velja um marga liti sjá albúm 150 stk lágmarkspöntun Afgreiðslutími 15-20 virkir dagar -
Derhúfa #FMOMH2314
Derhúfa #FMOMH2314 Derhúfa úr bómull með innri teygju sem heldur húfunni vel að höfði, margir litir í boði sjá albúm 150 stk lágmarkspöntun Afgreiðslutími 15-20 virkir dagar -
Derhúfa #FMOMH2313
Derhúfa #FMOMH2313 6 panel derhúfa með neti að aftan, mikið litaúrval sjá albúm 150 Lágmarkspöntun Afgreiðslutími 15-20 virkir dagar -
Derhúfa #FMOMH2312
Derhúfa #FMOMH2312 6 panel úr burstaðri bómull á framstykki með neti að aftan. Hægt að velja fjölmargar litasamsetningar, sjá albúm. 150 stk lágmarkspöntun -
Derhúfa #FMOMH2311
Derhúfa #FMOMH2311 Polyester derhúfa, standart hvít að lit með mismunandi lit í deri, sjá albúm 150 stk í lágmarkspöntun Afgreiðslutími 15-20 virkir dagar -
Derhúfa #FMO9644
Derhúfa #FMO9644 6 panel derhúfa úr burstaðri þykkri bómull með málmklemmu að aftan. Size 7 1/4. -
Derhúfa #FMO9643
Derhúfa #FMO9643 6 panel derhúfa úr þykkri burstaðri bómull með málmklemmu að aftan. Size 7 1/4. -
Derhúfa #FMOKC1464
Derhúfa #FMOKC1464 6 panel derhúfa úr burstaðri bómull með koparklemmu til að stilla stærð. Size 7 1/4. -
Derhúfa #FMOMH2310
Derhúfa #FMOMH2310 Polyester 6 panela derhúfa endingargóðu nylon þræði. Til í þónokkrum litum, sjá albúm. 250 stk lágmarkspöntun -
Svunta #FMO9237
Svunta #FMO9237 Svunta úr vöxuðu gallaefni með leður hengjum og böndum. Til í svörtu og eyðurmerkurbrúnu. Merkjanleg á efri vasa og fyrir ofan þá. Efni 12oz Waxed Canvas. Stærð 86 X 68,5 cm -
Endurskinsvesti #FYP05001
Endurskinsvesti #FYP05001 í nokkrum stærðum S-XL Merkjanlegt endurskinsvesti Efni: 100% Polyester, 100g/m2 in Fluorescent Yellow with Velcro closure CE EN-471 Class 2 certification Stærðir: S-XL -
Jólahúfa #FC1916
Jólasveinahúfa úr Polyester Ein stærð- Lengd: 41 cm.
-
Prjónavettlingar með snertiputtum #FC3460
Prjónavettlingar með snertiputtum #FC3460 Prjónaðir vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki Ein stærð fyrir alla -
Svunta #FC3630
Svunta #FC3630 Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð- Lengd: 90.00 cm.
- Breidd: 58.00 cm.
- Þyngd: 90.00 gr
-
Svunta #FYP17054A
Svunta #FYP17054A Til í svörtu, hvítu og rauðu í 100% bómull Stærð: 68,5 x 91,5 cm Prentflötur: 20 x20 cm 20 stk í lágmarkspöntun -
Klútur #FYP17016
Klútur #FYP17016 Sérmerktur klútur fyrir kórinn eða félagið Stærð: ca 66 x180 cm Efni: 30D chiffon 8100% polyester) -
Derhúfa #FS99415
Derhúfa #FS99415 Stærð 580 mm Glaðir litir: blár, rauður, hvítur, appelsínugulur, grænn Prentflötur Merkjanleg framan, aftan og hlið -
Derhúfa #FS99426
Derhúfa #FS99426 Derhúfa, góður flötur fyrir merkið - eða aðra skemmtilega prentun. Stærð 580 mm Litir: svartur, rauður, blár Prentflötur:Merkjanleg að framan -
Derhúfa #FS99547
Derhúfa #FS99547 Derhúfa með frönskum til að stilla stærð Stærð 580 mm Margir litir Merkjanlegar á mörgum stöðum, framan,aftan og hlið -
Flíshúfa #FS99018
Flíshúfa #FS99018 Flíshúfa(180 g/m²), þægileg á hlaupunum. Litir: svört, rauð og dökkblá. -
Derhúfa #FS99426
Derhúfa #FS99426 Retro/Redneck derhúfa úr polyester og mesh Snapback festing Stærð 58cm Litir hvítur/blár,hvítur/rauður,hvítur/svartur -
Derhúfa með endurskini #FS99418
Derhúfa úr polyester með endurskini á deri og hliðum, þessi vara er auglýsingavara og er ekki samkvæmt öryggisstöðlum Stærð: 580 mm Lágmark 50 stk í pöntun -
Vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki #FS99016
Hanskar með snjallputtum, teyjast vel Stærð:8 Litur svartur