sérmerktir ferðabollar

  • Ferðabolli #FXDP432.23

    Ferðabolli #FXDP432.23 Frábær bolli sem heldur þínu kaffi heitu í 5 klst og vatninu þínu í köldu í 15 klst. Keramik húðun að innan. Tekur 500ml. Stærð 20 x 7,1 cm
  • Ferðabolli #FXDP435.06

    Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm
  • Ferðabolli #FXDP432.45

    Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm  
  • Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél FXD5064

    Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél

    Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.

    Stærð 16 x 7 cm

    Lágmarksmagn 15 stk

  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Ferðabolli FMO9618

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg