Vatnsflöskur sem kynningarvörur

Hvers vegna eru vatnsflöskur góðar kynningarvörur?

Vatnsflöskur og vatnsbrúsar eru með mest keyptu auglýsingavörum í dag.
Notagildi þeirra og þægilegt yfirborð til allskonar merkinga gerir það að verkum að þær eru oft
valdar sem markaðsefni. Flöskur eru vel þegnar gjafir sem viðtakandinn notar við ýmis tækifæri
bæði við leik og störf.

Það þarf að gæta að því að flaskan sé úr góðum gæðum og að efnið í henni hafi engin áhrif á
bragðgæði vatnsins.

Sagt er að það eru næstum engar “hættulegar” vatnsflöskur á markaðnum,
þar sem reglugerðir í þessum sviði eru strangar, og framleiðendur og eru skyldugir að prófa
slíkar vörur aftur og aftur. Hins vegar er mismunandi hvaða tegundir af vatnsflöskum henta
hverjum og einum.

Yfir höfuð eru vatnsflöskur góðar kynningavörur vegna þess að fólk raunverulega notar þær.

Segja má að drykkjarflöskur/brúsar skiptist í þrjá hópa

Vatnsflöskur úr BPA plasti og Tritan

Drykkjarflöskur úr BPA plasti og Tritan eru algengar og eru gjarnan keyptar vegna hagstæðs verðs.

Í flestum tilfellum eru plastvatnsflöskur úr gæðaefni, merktar BPA fríar þannig að
þær eru skaðlausar umhverfinu. Dæmi FXDp433.445

Tritan er algengur staðgengill glers enda lítur það svipað út en er nánast óbrjótanlegt og létt.
Tritan flöskur eru öruggar fyrir bæði kalda og heita drykki.

Vatnsflöskur úr BPA plasti og Tritan eru vinsælar meðal íþróttafólks

Málmbrúsar

Vatnsbrúsar úr málmi eru aðalega gerðir úr ryðfríu stáli eða áli.

Stálbrúsar með einföldum vegg er vinsælir til léttrar notkunar og geta haldið köldu
nokkuð vel og Stálbrúsar með tvöföldum vegg geta haldið bæði heitu og köldu mjög lengi.

Dæmi um einfaldan brúsa FC1168 og tvöfaldan brúsa FC5692

Álbrúsar. Dæmi FS94246 halda köldu nokkuð vel og kostur þeirra er hvað þeir eru léttir.

Stálbrúsar og álbrúsar eru mjög vinsælir fyrir útvist, íþróttir og á skrifstofuna

Glerflöskur

Gler er umhverfisvænt vegna þess að það má endurnýta. Glerflöskur henta vel til notkunar á
skrifstofum og á heimilum en síður á ferðalögum vegna brothættu. Gler þolir illa hita þannig
að það hentar bara fyrir kalda drykki.

Falleg vatnsflaska úr gleri getur verið smart kynningargjöf. Dæmi um glerflösku FS94646

Brúsar og flöskur geta verið merkt með mismunandi aðferðum t.d Silkiprentun, digital prentun
eða laserskurði. Suma brúsa má nafnamerkja