Tvöfaldar vatnsflöskur

Margir fá sér tvöfaldar vatnsflöskur. Vatnsflöskurnar halda heitu og köldu og eru tilvaldar í ferðalög eða til að tryggja að þú hafir kaldan eða heitan drykk við hendina á skrifstofunni. Svona vatnsbrúsar eru einnig tilvaldir í ræktina. Við eigum allskonar tegundir og liti af tvöföldum vatnsbrúsum. Skoðið úrvalið á motif.is