Um auglýsingavörur

Sérmerktar auglýsingavörur gagnast vel til að auka sýnileika fyrirtækisins. Fólk notar merktar gjafir í marga mánuði eftir að þeim hefur verið gefið þær. Merktir pennar, vatnsbrúsar og pokar eru lengi í notkun og minna fólk sífellt á viðkomandi fyrirtæki. þannig aukast líkur á auknum viðskiptum