Hvernig virka auglýsingavörur

Merktar auglýsingavörur eru góð leið til að kynna vörumerki með ódýrum hætti og festa það í hugum fólks. Því meira sem þú sérð vörumerkinu bregða fyrir því betur manstu eftir því.

Með því að nota eitthvað með áprentuðu vörumerki tengist notandinn vörumerkinu á persónulegri hátt og vörumerkið verður honum eftirminnilegra.

Samkvæmt erlendum rannsóknum PPAI ( alþjóðleg samtök auglýsingavörugeirans ) eru 85% þeirra sem fá gjafir merktar tilteknu fyrirtæki liklegri til að skipta við fyrirtækið í framhaldi. 83% neytenda vill gjarnan fá merkta vöru að gjöf og 41% nota merktu gjafirnar frá einu og upp í fjögur ár.

Auglýsingavörur geta verið af ýmsu tagi. Má nefna penna, poka, vatnsflöskur og bolla.

Á motif.is er gríðarlegt úrval af auglýsingavörum og þægilegt vefsíðuviðmót.
Endilega sendu fyrirspurn um vöru sem þér líst á og við svörum fljótt