All Products
-
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465
Tvöföld vatnsflaska úr stáli
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421
Gjafakassi fyrir vínflösku #FCW421 Kassi fyrir vínflösku með damm leikjaborði öðru megin, flaska fylgir ekki;) Merkjanlegur -
Vínkassi #FCW420
Vínkassi #FCW420 Gjafakassi fyrir vínflösku með taflborði á annari hliðinni, vín fylgir ekki;) Merkjanlegur -
Vínkassi #FCW419
Vínkassi #FCW419 Gjafakassi fyrir vínflösku, sérmerkjanlegur og með ludo spili á annari hliðinni Vín fylgir ekki:) -
Vottuð endurskinsmerki
Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit og neongulu Kúlukeðja til að hengja Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Hægt að nota tilbúin form Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja Lágmarkspöntun 250 stk Vottað CE EN 17353.2020 Hér eru vottorð0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS -
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921
Bakpoki/taska Anti-theft FXDP705.921 Allt þitt er öruggt í þessari tösku, hvort sem þú notar hana sem bakpoka eða skjala-tösku. Hlýrarnir fara í vasa aftan á töskunni þegar hún er notuð sem taska og það fylgir axlaról. Áfastur lás fylgir töskunni auk þess að aðgangur að töskunni er ekki sjáan-legur. Einnig er vasi á töskunni sem er með RFID vörn og því ekki hægt að skanna kort sem eru geymd þar. Í töskuna komast 16" fartölva og 12.9" spjaldtölva Til í gráu og dökk bláu Merkjanleg, lágmarkspöntun 6 stk -
Gjafasett #FMO2333
Gjafasett #FMO2333 Tveggja hluta gjafasett með snúningspenna og lyklakippu. Kemur í gjafaöskju Merkjanlegt -
Gjafasett #FMO2334
Gjafasett #FMO2334 Gjafasett með snúningspenna, lyklakippu og nafnspjaldahulstur, kemur í fallegri öskju Merkjanlegt -
Svunta #FXD2178
Svunta #FXD2178 Svunta frá Vinga of Sweden, þykkt gallaefni með gervileðiri til skrauts. Merkjanleg -
Lykla/korta kippa #FXDP191.65
Lykla/korta kippa #FXDP191.65 Þú getur geymt ýmist lykla eða kort á þessari kippu sem er með teygju. Þrír litir Merkjanleg -
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560
Tvöfaldur stálbolli #FIM1097560 Tvöfaldur stálbolli úr endurunnu stáli með loki, tekur 300 ml Merkjanlegur, einnig með nafnamerkingu Stærð 8.6 x 12.4 x 12.4 cm -
Tvöfalt ferðamál #FMO2326
Tvöfalt ferðamál #FMO2326 Nettur tvöfaldur ferðabolli úr endurunnu stáli með drykkjargati í glæru loki. Tekur 160 ml. Stærð Ø6 X 11.5 cm -
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Bakpoki #FXDP763.225
Bakpoki #FXDP763.225 Bakpoki úr rPET passar líka fyrir fartölvu("15,6), hægt að hafa efri hluta sem sér hólf eða sem hluta af heildarstærð bakpokans. Einnig er bólstrað hólf á baki þar sem hægt er að geyma fartölvuna sér. Stærð 17 x 30 x 50cm -
Sérhannað púsl #FMO2132
Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun -
Leikjakassi #FKC2941
Leikjakassi #FKC2941 Viðarkassi með tafli, domino og mikado Stærð 16 X 16 X 3cm Merkjanlegt -
Taflborð og vínsett #FMO2393
Taflborð og vínsett #FMO2393 Taflborð og bambus kassi með tappatogara, vínhellara, vínstoppara og dropahring Stærð16.5 X 14.5 X 4.5 cm -
Armband #FMO2377
Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt -
Armband #FMO2376
Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt -
Brauðbretti #FMO6776
Brauðbretti #FMO677 Brauðbretti úr bambus með brauðhníf Stærð 35.5 X 23.5 X 1cm Merkjanlegt, lágmark 15 stk -
Skurðarbretti #FMO8861
Skurðarbretti #FMO8861 Skurðarbretti úr 100 % við, framleitt í Evrópu. Merkjanlegt, lágmark 40 stk -
Gjafasett með ostahnífum #FMO6953
Gjafasett með ostahnífum #FMO6953 Ostahnífar í gjafaöskju Merkjanlegir, lágmark 30 stk -
Ostabretti #FMO6414
Ostabretti #FMO6414 Framreiðslubakki úr bambus með ostahnífum Stærð 37.5 X 17.5 X 1.5 cm Merkjanlegur, lágmark 5 stk -
Stór matarkrukka #AFF001
Stór matarkrukka #AFF001 Þessi tvöfalda krús tekur 740 ml og samanbrjótanleg skeið er í lokinu. Til í svörtu og stállituðu Merkjanleg -
Bakpoki 22 lítra #ABK018
Bakpoki 22 lítra #ABK018 Rúmgóður bakpoki úr endurunnu gervileðri, hentugur í göngu eða undir fartölvuna Stærð 35 x 38 x 14 cm -
Bakpoki með lás #ABK012
Bakpoki með lás #ABK012 20 lítra bakpki úr rPET með PU húðun með talnalás, stórt hólf fyrir fartölvu og vasi með RFID vörn. Virkilega fallegur bakpoki með mikið notagildi. Stærð 29 x 45 x 12,5cm -
20 lítra bakpoki #ABK011
20 lítra bakpoki #ABK011 Rúmur bakpoki úr 240 gsm endurunnu gallaefni með PU himnu sem gerir hann vatnsfráhrindandi. Renndur vasi að framan og aukahólf í baki. Stærð 35 x 50 x 7cm -
Nestistaska heldur köldu FAOacl002
Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja. -
Lyklakippa úr málmi og bambus #FIM1097199
Lyklakippa úr málmi og bambus #FIM1097199 Stærð 4.3 x 3 x 0.4 cm Merkjanleg -
Sudoku þrautaborð #FIM1097589
Sudoku borð #FIM1097589 Tréborð fyrir Sudoku leik, 99 númeraðir með leiðbeiningum og lausnum. Kemur í kassa Merkjanlegt Stærð 22.5 x 22.5 x 3.5 cm -
Matarkrús #FIM1096712
Matarkrús #FIM1096712 Tvöföld matarkrús sem heldur matnum heitum eða köldum, tekur 460 ml og fylgir skeið í stíl. Til í svörtu og flöskugrænu. Kemur í kassa. -
Ferðabolli #FIM1096714
Ferðabolli #FIM1096714 Ferðabolli úr ryðfríu stáli kemur í kassa, tekur 320 ml. Merkjanlegir, nokkrir litir í boði