Ýmsar vörur
Ýmsar auglýsingavörur sem má merkja
-
Sólgleraugu FXDP453-87
Sólgleraugu með lituðu speglagleri. Umgjörðin er framleidd úr RCS vottuðu endurunnu PC-efni. Endurunnið efni er 72% af heildarþyngd. Linsurnar er samkvæmt staðli um sólarvörn, EN ISO 12312-1, UV 400 og í flokki 3 sem veitir vernd gegn 82-92% of útfjólubláum geislum. Sólgleraugun fást í þremur mismunandi litum; bláum, hvítum og svörtum. Hægt að merkja sólgeraugunum á hliðunum. -
Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61
Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Veisluglas úr PP #FS94324
Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt -
Jogadýna #FS98137
Jogadýna #FS98137 4mm þykk jógadýna/æfingadýna. Stærð 183 x 61 cm. Kemur með poka til að bera Merkjanleg -
Baðhandklæði #FS99047
Baðhandklæði #FS99047 Baðhandklæði úr 500 g/m² bómull, 82% og 18% endurunnin bómull. Stærð 70 x 140 cm. Búið til í Evrópu. Merkjanlegt -
Handklæði #FS99048
Handklæði #FS99048 500 g/m² handklæði úr bómull 82% og enduruninni bómull 18%. Búin til í Evrópu. Stærð 100 x 50 cm. Merkjanleg. -
Vatnsheldur poki #FMO2466
Vatnsheldur poki #FMO2466 Nettur vatnsheldur poki sem tekur 1,5 lítra Stærð 17.5 X 24.5cm Merkjanlegur -
Sérhannað púsl #FMO2132
Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun -
Armband #FMO2377
Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt -
Armband #FMO2376
Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt -
Sudoku þrautaborð #FIM1097589
Sudoku borð #FIM1097589 Tréborð fyrir Sudoku leik, 99 númeraðir með leiðbeiningum og lausnum. Kemur í kassa Merkjanlegt Stærð 22.5 x 22.5 x 3.5 cm -
Skurðarbretti m/hnífum #ABD001
Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Rúðuskafa FXDP239-10
Rúðuskafa framleidd úr PS efni með 0,6 cm þykkri brún. Fæst í þremur litum. Hægt að merkja bæði skaft og blað. Stærð: 0,6 x 8,8 x 21,4 (cm). -
Frisbí FMOKC1312
Frisbee. Þvermál: 23 cm, þykkt: 2 cm. Fæst í nokkrum litum (gulum, appelsínugulum, rauðum, grænum, bláum og hvítum). Hægt að merkja. Stærð prentflatar: 14 cm í þvermál. -
Sykurlausar mintur #FMO7232
Sykurlausar mintur #FMO7232 Til í nokkrum litum. 12 gr í boxi Merkjanlegt -
Dyramotta #FMO2064
Dyramotta #FMO2064 Dyramotta úr hörfræjum, stærð 58 x 38 cm, stamt undirlag Merkjanleg, lágmark 30 stk í pöntun -
Hitaplatti #FMO2066
Hitaplatti #FMO2066 Plattinn tengist í USB tengi og heldur þínum kaffibolla heitum(45°) Merkjanlegur á platta, lágmarksmagn 40 stk -
Fjölnotapenni #FMO6936
Fjölnotapenni #FMO6936 Penni með bláu bleki og enda fyrir snertiskjái einnig innheldur hann tól til að þrífa heyrnatól. Til í svörtu og hvítu Merkjanlegur, lágmarksmagn 250 stk -
Fundamappa #FIM8432
Fundamappa #FIM8432 Flott mappa með A4 skrifblokk 20 línum, reiknivél, innbyggðum og rendum vösum. Sjá bækling Stærð 34,0 x 25,0 x 2,4 cm -
Fundamappa FIM7215
Fundamappa A4 með reiknivél og mörgum vösum, þar á meðal tveir vasar að framan með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 36,5 x 28,4 x 3,8 cm -
Parker penni úr stáli FIM7709
Parker penni úr ryðfríu stáli. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju. FIM7709 Lágmarksmagn 15 stk. -
Æfingateygja #FC1400
Æfingateygja #FC1400
Vönduð æfingateyja til að þjálfa mimunandi vöðva kemur í fallegum poka
Merkjanleg
-
Ferðakoddi #FMO6709
Ferðakoddi úr endurunnu efni. Meðfylgjandi RPET polyester poki með reimum. FOM6709 Lámark 20 stk -
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Öryggisljós í bílinn #FMO8678
LED ljós með stillingum, stöðugt, blikkandi og snúningsljós. Segull að aftan og einnig krókur. Hægt að nota til að vekja athygli ef bílinn stoppar í umferðinni. Notar þrjú AAA batterí en fylgja ekki með. Merkjanlegt, lágmark 100 stk í pöntun -
Skrúfjárn með skrúfbitum FXDP221-50
GearX skrúfbitasett með PH0/PH1/PH2, SL3/SL4/SL5, HEX3/HEX4/HEX5, TX8/TX10/TX20 bitum. Bitarnir haldast vel í með sterkum segli. Auðvelt í noktun. Settið kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt. Lágmarks magn í pöntun: 48 stk. -
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm
Merkjanlegt
-
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
rOtring penni og tækniblýantur #FIM37601/FIM37603
Bæði hægt að fá hágæða penna með stórri fyllingu og einnig sem blýpenna/tækniblýant
Hægt að sérmerkja 100 stk lágmark
Stærð tækniblýantur 0,9 x 0,0 x 0,0 x 14,1 cm, blý 0,5
Stærð penna 0,8 x 0,0 x 0,0 x 13,8 cm
Til í hvítu, svörtu og bláu
-
Glas #FMO6158
Glas #FMO6158
Flott glas sem hentar undir ýmsa drykki tekur 420 ml, kemur í gjafaöskju
Merkjanlegt
Stærð Ø 6 X 10.5 cm
-
Margnota glas #FMO6657
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 7 X 10 cm
-
Karafla með glösum #FMO6656
Karafla með glösum #FMO6656 Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Stutt glas #FMO6460
Stutt glas #FMO6460
Margnota stutt glas sem tekur 300 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 8,1 X 9 cm
-
Skotglas/staup #FMO6431
Skotglas/staup #FMO6431
Merkjanlegt staup sem tekur 28 ml
Stærð Ø 4,5 X 7,1 cm
-
Keilulaga glas #FMO6429
Keilulaga glas #FMO6429 Glært glas sem tekur 300ml Stærð Ø 8 X 12,4 cm -
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri
Merkjanlegt
Stærð Ø 9 X 28 cm
-
Derhúfur, margir litir #FYP17NHC3100
Derhúfur, margir litir #FYP17NHC3100 Bómullar derhúfa merkjanleg með mörgum litum að framan. Lágmarkspöntun 50 stk Stærð 56-60 cm -
Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056
Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum. -
Helgartaska #FMO6279
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm.
Stærð 55 X 24.5 X 36 cm
-
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928
Íþróttapoki úr endurunni bómull #FS92928, 140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Merkjanleg spil #FPCVG6951
Merkjanleg spil #FPCVG6951 Spilastokkur með 52 spilum og tveimur Jókerum í pappaöskju Hægt að láta sérhanna bak spilanna og pappaöskjunnar. Eða kaupa litaðan stokk og spil með áprentuðu lógói fyrirtækisins eins og á meðfylgjandi mynd af gráum stokk Spilin eru prentuð með 4 lita offset prentun og eru í stærðinni 58 x 88 cm. _____________ Litaður stokkur og lituð spilabök með lit að eigin vali og lógói. Lágmarksmagn 500 stk Betra verð ef pantaðir eru 500 eða 1000 stokkar í einu. Nauðsynlegt að panta með góðum fyrirvara. Framleiðsla og sending tekur 4 til 6 vikur -
Merkjanleg pappamappa með penna og blokk #FS92046
Pappamappa með penna og blokk #FS92046 A4 mappa úr pappa með 20 bls auðri blokk og endurunnum penna. Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Húfa #FMO9964
Húfa #FMO9964 Húfa fyrir öll kyn, mjúk og teygjanleg húfa úr RPET endurunnu polyester Stærð Ø20 X 21 cm -
Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841
Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.
Breidd 34 cm. Lengd 44 cm
Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Kælitaska #FIM9173
Kælitaska #FIM9173
Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.
Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D -
Vínsett #FIM6832
Vínsett #FIM6832 gjafaöskju úr dökkum við með skákborði á loki og taflmönnum inná loki. Í kassanum er: Flöskustoppur úr ryðfríu stáli, hitamælir, dropateljari og þjónshnífur.
-
Kælitaska #FIM8648
Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm -
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242
Sjálfuljós á snjallsíma #FMO6242 Sérlega handhægt og gott sjálfuljós á snjallsíma. 28 LED perur, hægt að stilla á þrjú birtuskilyrði. Ljósið er með 80 mAh endurhlaðanlegu batterí. Stærð Ø8,7 x 2,7cm -
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
Margnota hreinsiskífur #FMO6306
20 stk af andlitshreinsiskífum úr bambustrefjum kemur með netapoka til að setja í þvott og í bambusgeymsluboxi. Merkjanlegt
Stærð Ø7.8 x 9 cm
-
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941
Gjafaaskja með glösum og kælisteinum #FMO9941 Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933
Bluetooth hátalari og hleðslubanki #FS97933 Hátalari úr ABS með gúmí og grófum striga að framan. Spilar upp í tvo tíma í einu með 5.0 bluetooth tengi möguleika. Kemur í öskju. Stærð 10,8 x 5,6 x 5,4 cm Getur tekið lengri tíma í afgreiðslu Lágmarkspöntun 50 stk -
Nett kælitaska #FMO6285
Nett kælitaska #FMO6285
Vel fóðruð kælitaska úr 600D RPET með handfangi. Heldur þínu nesti fersku.
Stærð 25 X 10 X 21 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260 Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261 Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Gallasvunta #FMO6264 úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm Merkjanleg -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur bak kælipoki #FIM8513 í styttri gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Kokteilsett #FIM4680
Kokteilsett #FIM4680 Stál kokteil sett, hristari tekur 350 ml. fylgir ístöng og skeið, kemur í gjafaöskju 24 stk lágmarkspöntun -
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
Línustrikuð A5 minnisbók í neon litum #FS93269
A5 minnisbók í neon litum með 192 hvítum línustrikuðum blöðum, blöðin eru svört á hlið. Stærð 140 x 210 mm
Lágmarksmagn 50 stk
-
Flísteppi #FS99078
Flísteppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm
Merkjanlegt
Lágmarksmagn 10 stk
-
Regnslá #FS99213
Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum.
Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm
Merkjanleg, til í bláu og grá
Lágmarkspöntun 20 stk
-
Snyrtitaska #FS92735
Snyrtitaska #FS92735 Snyrtitaska úr 280 g/m² bómull með kork skreytingu. Auðveld að þrífa og þornar fljótt, kjörið fyrir farða. Stærð 220 x 130 x 80 mm -
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884
Svunta úr lífrænni bómull #FC2884 Svunta úr endurunni bómull (160 g/m²) með vasa og stillanlegu hálsbandi Merkjanleg -
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876
Svunta úr 100% lífrænni bómull #FC2876 ECO svunta úr 100% lífrænni bómull(180 g/m²) með vasa og hægt að stilla hálsband. -
Kælibakpoki #FMO9853
Kælibakpoki #FMO9853 úr 300D/PU með fremri vasa Stærð: 29 X 20 X 35cm Merkjanlegur á nokkrum stöðum 50 stk í lágmarkspöntun -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411 Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
Askja úr pappír
Lítil askja úr þykkum pappír sem brotin er saman Hvít, svört, blá, rauð, græn, gul eða hvernig sem er Hægt er að velja lit á öskjuna og prenta lógó eða texta á eina eða allar hliðar. Full prentun á allar hliðar innifalin í verði Stærð 5 cm x 3.5 cm. Lágmarksmagn 100 st -
Grænmetis og ávaxtakrús #FC1373
Frábært BPA frítt grænmetis og ávaxtakrús frá Mepal. Hægt að taka net innan úr og nota til að skola grænmetið og ávextina.
Tryggir ferskleika og kemur með stál gaffli sem rennur á milli sigtis og krúsarinnar
Made in Holland
-
Nestiskrukka #FC1371
Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð- Þvermál: 10.70 cm
- Hæð: 16.90 cm
- Þyngd: 420.00 gr
-
BPA Frír nestisílát #FC1370
BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland. -
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt terry handklæði úr 100% 360 gsm organic cotton. Stærð 180×100 cm.
Margir litir og merkjanlegt
-
Ferðahátalari #FMO9609
Ferðahátalari #FMO9609
Þráðlaus hátalari í bambus umgjörð. 450mAh battery og ljós á botni hátalarans.
Spilunartími c.a. 3 tímar
Output data: 3W, 4 Ohm and 5V. Micro USB cable included.
-
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460 Vettlingar úr poly með snertiputtum fyrir snjalltæki. Til í svörtu og gráu Hægt að merkja á miða í einum lit Lágmarksmagn 100 stk -
Málmband #FS94233
Málmband #FS94233 5 metra langt málmband með ABS festingu og úlnliðsbandi. Stærð 86 x 64 x 42 mm Merkjanlegt með púðaprentun eða lökkun -
Margnota rör #FS94091
Margnota rör #FS94091 Margnota rör úr silicone. Kemur í glæru boxi sem hægt er að merkja með logoi. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: ø7 x 250 mm | Box: ø55 x 20 mm -
Æfingateygjur #FMO9987
Æfingateygjur #FMO9987 Æfingateygjur, fjórar saman í pakka, mismunandi styrkur í hverri teygju. Merkjanlegt á poka -
Festibax® Basic #FMO9906
Festibax® Basic #FMO9906 Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum. -
Flísteppi #FMO7245
Teppi úr 180 gr/m² flís, margir litir Stærð 120x150cm Lágmarksmagn 50 stk -
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska #FAR1470
Nestistaska með borðbúnaði fyrir fjóra. Einnig picnic teppi, sér hulsu fyrir flösku og fleira
Stærð 27 X 22 X 40 CM
-
Nestisteppi #FMO9050
Nestisteppi #FMO9050 Samanbrjótanlegt nestisteppi með plasthúðun öðru megin. Stærð 120 x 150 cm -
Ferðahnífapör #FMO9503
Ferðahnífapör #FMO9503 Útileguhnífapör úr stainless stáli með álhandfangi. Mjög grófur hnífur. Merkjanlegt. Til í tveimur litum, stál og svart. Inniheldur hníf, gafal og skeið. Kemur í pappakassa. Stærð 11 x 7 x 2 cm -
Kælitaska #FMO8529
Kælitaska #FMO8529 Álklædd kælitaska sem tekur 6 stykki af 1,5 líters flöskur. Stærð 26 X 17 X 32 cm -
Kælitaska #FMO8438
Kælitaska #FMO8438
Álklædd taska úr 210D polyester, passar fyrir 6 litlar dósir.
Stærð 20 X 14 X 13 cm
-
Kælitaska #FS98409
Kælitaska #FS98409 Nett kælitaska úr non-woven polyester sem tekur 6 stk af 0,33 cl. dósum. Stærð 200 x 140 x 130 mm -
Kælitaska #FS98408
Kælitaska #FS98408 Nettur kælibakpoki úr 600D polyester sem tekur 10 lítra Stærð 280 x 340 x 140 mm -
Kælitaska #FS58412
Kælitaska #FS58412 Kælitaska úr 600D fóðrun. Stærð 200 x 200 x 110 mm -
Bakpoki #FS92471
Bakpoki #FS92471 Nettur bakpoki fyrir styttri göngur. 600D polyester með bólstruðu baki og axlarólum. Stærð 250 x 420 x 180 mm -
Kælitaska #FS98414
Kælitaska #FS98414 Kælitaska, 600D polyester fóðruð, heldur allt upp í 8 stk af 0,5 líter drykkjum Stærð 270 x 200 x 160 mm -
Ferðahnífapör #FS93866
Ferðahnífapör #FS93866 Ferðahnífapör úr PP sem inniheldur gaffal, hníf og skeið. Til í tveimur litum Stærð 31 x 178 x 20 mm -
Brekkuteppi #FS99076
Brekkuteppi #FS99076 180 g/m²) flísteppi með 600D botni Stærð 1450 x 1200 mm | Samanbrotið: 450 x 230 mm -
Nestistaska #FS98422
Nestistaska úr 600D polyester með kælifóðrun, teppi og auka kæli/hitaheldum poka fyrir flösku.
Í töskunni eru hnífapör, diskar, glös, margnota servíettur, salt og pipar staukur, tappatogara ásamt litlum framreiðsluplatta.
Teppið er úr 160 g/m² flís
Stærð tösku: 300 x 410 x 120 mm
Flöskutaska: ø105 x 300 mm
Teppi: 1500 x 1350 mm
-
Nestistaska #FS98421
Nestistaska #FS98421 600D polyester kælitaska, fylgir með glös,diskar og hnífapör fyrir tvo ásamt tappatogara. Stærð 280 x 390 x 120 mm | Stærð flöskupoka: ø105 x 300 mm -
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Ferðasnyrtitaska #FC3829
Handhægur ferðafélagi undir snyrtivörur. Er úr sterku polyester með krók til að hengja upp, fullt af vösum.
- Lengd: 20 cm
- Hæð: 15 cm
- Breidd: 9 cm
- Þungd: 197 gr
-
Fáni #FYP22023C2
Fáni #FYP22023C2 sem hægt er að stinga niður í sand,gras eða jafnvel snjó þegar það á við:) Hægt að sérmerkja að fullu. Hægt að panta niður í 1 stykki. Efni: 75D polyester. Hver fáni kemur með stöng og stagi til að stinga í jörðu og einnig poka til flutnings og geymslu. Product Size: Banner about 377 x 80cm -
Borðfánar
Borðfánar til að setja á stöng. Lágmarksmagn 100 stk -
Bangsi með hjarta #FC5392
Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.- Measurements and sizes
- Length: 13.20 cm.
- Height: 9.40 cm.
- Width: 13.70 cm.
- Weight: 48.00 g.
-
Sippuband og æfingateygja #FS98086
Sippuband og æfingateygja #FS98086. Merkjanlegt á poka,teygju og sippuband Stærð poka 210 x 270 mm -
Umhverfisvænn tannbursti #FMO9877
Umhverfisvænn tannbursti #FMO9877 Bambustannbursti með nylon hárum, kemur í pappírsöskju. Hægt að fá hárin í svörtu eða hvítu. Merkjanlegur á handfang eða öskju. Stærð 19 X 1,4 X 1,7 cm -
Ferða naglasnyrtisett #FMO9798
Ferða naglasnyrtisett #FMO9798 6 stykkja ferðanaglasett í korkveski Stærð 11 X 6,3 X 2 CM -
USB fjölhleðslutengi #FS97157
USB fjölhleðslutengi #FS97157 3-in-1 USB kapall fyrir snjalltæki með micro USB, Lightning® (MFI certified) og Type C USB tengi. Kemur í boxi. Kapall: 1020 mm | Box: ø75 x 36 mm Kemur í hvítu Merkjanlegt -
FESTIBAX® PREMIUM #FMO9905
FESTIBAX® PREMIUM #FMO9905 Festibax® Premium. 1000D Cordura with YKK waterproof zipper.Þessi er toppurinn. Merkjanlegur. Aðeins til í svörtu, takmarkað framboð. Fylgir regnslá og eyrnatappar til að vernda heyrnina. -
Kælitaska #FS98425
Kælitaska #FS98425
Kælitaska með áföstum upptakara, frábær ferðafélagi í Nauthólsvíkina eða bíltúrinn, þess á milli er hún lögð saman og fer ekkert fyrir henni.
Stærð radísus 30 cm, hæð 26 cm
Tekur 15 lítra
-
Lyfjabox #FS94306
Lyfjabox #FS94306
Fjögra hólfa lyfjabox, merkjanlegt á lok
Stærð 60 x 60 x 18 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri.
Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti.
Stærð: 120 x 150cm
-
Ostabakki úr bambus #FS93966
Ostabakki úr bambus #FS93966 Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Salatáhöld úr bambus #FS93969
Salatáhöld úr bambus #FS93969 Merkjanleg salatáhaldasett úr bambus. Stærð: 300 x 60mm -
12 trélitir í boxi #FS91752
12 trélitir í boxi #FS91752 Merkjanlegt box Stærð: 3,5 x 10 CM -
Sippuband #FS98031
Sippuband #FS98031 Sippuband með viðarhandföngum. Stærð: ø40 x 80 mm | Rope: 2.200 mm -
Armband #FC1294
Armband #FC1294 Polyester armband með öryggisklemmu. Full merkjanlegt á báðar hliðar í öllum litum Lágmarkspöntun 100 stk -
Varasalvi #FC3309
Varasalvi #FC3309Varasalvar í möttum transparent litum, svart eða hvítt innra stykki.Í boði eru 8 mismunandi litir og glærtStærð: 2 x 7 cmPrentsvæði: 35 x35 mm á hettu í einum liteða 10 x 45 mm (vísar upp) á hettu í allt að 5 litumInnihald: Petrolatum, Paraffinum Liquidum, Ozokerite, Polyisobutene, Butyrospermum Parkii Butter, Hydrogenated Microcrystalline Cera, Cera Alba, Hydrogenated Palm Acid, Stearyl Stearate, Tocopheryl Acetate, Parfum, Citric Acid, Methylparaben, Propylparaben, Benzyl Alcohol, Limonene.
Þetta er ekki sólarvarnarvara. -
Svunta #FMO9237
Svunta #FMO9237 Svunta úr vöxuðu gallaefni með leður hengjum og böndum. Til í svörtu og eyðurmerkurbrúnu. Merkjanleg á efri vasa og fyrir ofan þá. Efni 12oz Waxed Canvas. Stærð 86 X 68,5 cm -
Margnota ísmolar #FMO9502
Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann. -
Margnota rör úr stáli #FMO9602
Margnota rör úr stáli #FMO9602 Margnota stainless steel rör. Saman í pakka eitt rör og bursti til að hreinsa rörið, kemur saman í poka. Bæði hægt að merkja poka og rör. Stærð 3X25CM -
Margnota bambusrör #FMO9630
Sett með 2 margnota bambusrörum, koma saman í poka. Fylgir með sérstakur rörabursti til að þrífa rörin. Merkjanlegur poki. Stærð Ø 0.8 X 19 cm -
Hulsa fyrir reiðhjólahnakk # FMO8071
Hulsa fyrir reiðhjólahnakk # FMO8071 Reiðhjólahulsa á hnakk. Merkjanleg. Úr polyester með teygju. Stærð 23 X 26 X 7cm Þrír litir í boði -
Neyðarhamar og fleira #FC0589
Neyðarhamar og fleira #FC0589 Þessi getur bjargað, neyðarhamar, beltishnífur, segulstál og ljós. Gott að hafa í bílnum. Til í svörtu og gráu- Lengd: 13 cm
- breidd: 4.3 cm
- Þyngd: 70 gr
-
Espresso to go #FC0857
Espresso to go #FC0857 Tvöfaldur stainless espresso bolli til að hafa með þér.Glært lok með drykkjaropnun. Hentar ekki í uppþvottavélar. Tekur 160 ml. Hvert stk í kassa. Nokkrir litir. Merkjanlegt. Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Lengd: 9.50 cm
- Þyngd: 96.00 gr
- Magn: 170 ml
-
Krúttbangsi í merkjanlegum bol #FC4705
Krúttbangsi í merkjanlegum bol #FC4705 Mjúkur bangsi í merkjanlegum bol Stærð- Lengd: 17.00 cm
- Breidd: 16.00 cm
- Þyngd: 106.00 gr
-
Mintufræ í pakka #FMO9546
Mintufræ í pakka #FMO9546 Poki/pottur með mintufræum. Með því að bæta við 300 ml af vatni færðu 1 líters pott. Merkjanlegt á pappírsumbúðir Lágmarksmagn 80 stk -
Vefmyndavélablokkari #FC1868
Vefmyndavélablokkari #FC1868 Myndavélahula, gætir að þínu friðhelgi. Límist yfir vefmyndavél á tölvunni, Hægt að renna til og frá eftir því hvað hentar. Hægt að merkja í öllum litum.- Lengd: 3.80 cm
- Þykkt: 0.02 cm
- Breidd: 1.50 cm
- Þyngd: 7.50 gr
-
Álpenni #FS81140
Álpenni #FS81140Kúlupenni úr áli. Margir litir. MerkjanlegirStærð ø10 x 137 mmBlátt blek -
Ofnhanski #FC3307
Ofnhanski #FC3307 Þykkur ofnhanski úr 100% bómull. Fóðraður með flannel. -
Parker Sonnet slim penni #FC8999
Parker Sonnet slim penni #FC8999 Glæsilegur Parker snúningspenni með bláu bleki. Steinless steel hólkur, hárglans og glæsileg gjafaaskja með segullokun. -
Jólahúfa #FC1916
Jólasveinahúfa úr Polyester Ein stærð- Lengd: 41 cm.
-
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063
Gjafasett með upptakara og flöskutappa #FC5063 Tveggja hluta gjafasett úr möttu stáli. Upptakari og flöskutappa. Kemur í öskju. Stærð- Lengd: 13.80 cm.
- Hæð: 2.50 cm.
- Breidd: 11.00 cm.
- Þyngd: 225 gr
-
Flöskutappi #FC3938
Flöskutappi, sérlega góður til að loftþétta kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur sem hafa verið með korktappa Stærð- Radíus: 3.5 cm
- Hæð: 5.5 cm
- Þyngd: 55 gr
-
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948
Framreiðsluborð úr bambus #FC3948 Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð- Lengd: 38.00 cm.
- Þykkt: 1.20 cm.
- Breidd: 15.00 cm.
- Þyngd: 375 gr
-
Svunta #FC3630
Svunta #FC3630 Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð- Lengd: 90.00 cm.
- Breidd: 58.00 cm.
- Þyngd: 90.00 gr
-
Tvöfaldur stálbolli #FC4580
Tvöfaldur stálbolli #FC4580 Tvöfaldur stálbolli. Uppþvottavélaþolinn. Hver bolli kemur í öskju. Þvermál að ofan: 7 cm. Hæð: 9.5 cm. Þyngd: 185 g Tekur: 220 ml -
Expresso bollasett #FS93873
Expresso bollasett #FS93873 Tvöföld glös, henta vel undir heita drykki. Stærð 90ml -
Ráðstefnumappa – Hraðafgreiðsla #FSV1000
Ráðstefnumappa - Hraðafgreiðsla #FSV1000 Þessa möppu má panta með stuttum fyrirvara. Mappan er úr endurunnum pappír Hægt er að afgreiða 50 - 500 stk á 2 - 3 dögum. Innifalin er prentun í einum lit t.d. Lógó, framan á möppuna. -
Ostabakki með hnífum #FC5630
Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu -
Vínfata #FC 6882
Vínfata #FC 6882 Vínkælir úr stáli. Hægt að merkja í einum lit eða lazermerkja. Ummál 12.00 cm. Hæð: 19.30 cm. -
Minnismiðar/ pappírskubbur
Minnismiðar/ pappírskubbur Pappírskubbur stærð 90 x90 x 90. 900 blöð úr 80 gr pappír. Það er hægt að prenta á hliðarnar frá einum og upp í alla liti. Og einnig hægt að prenta á blöðin sjálf Verð er mismunnandi eftir litafjölda í prentun. Lágmarkspöntun 250 stk. Frábær leið til að minna á fyrirtækið. Þetta verður á skrifborðinu hjá öllum. -
Vínglas #FC4509
Vínglas #FC4509 Vínglas, óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester Tekur 460ml -
Glas #FC4137
Glas #FC4137 Vatns/vínglas óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið. Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester. Tekur 300ml. -
A4 mappa #FS92046
A4 mappa #FS92046 A4 Pappamappa úr sterku kartoni 450 g/m². 20 endurunnin auð blöð. Merkjanlegur penni með bláu bleki fylgir: Stærð 230 x 320 x 15 mm -
Matseðilsmappa #FS92053
Matseðilsmappa #FS92053Matseðilsmappa úr gervileðriStærð 235 x 315 x 9 mm -
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306
Kortahulstur/nafnspjaldahulstur #FS93306 Korta/nafnspjaldahulstur úr áli Stærð 95 x 65 x 7 mm Merkjanlegt -
Kortaveski #FS93307
Kortaveski #FS93307 Kortaveski úr áli og gervileðri, kemur í öskju Stærð 96 x 64 x 13 mm | Askja: 105 x 70 x 15 mm -
Snyrtitaska #FS92728
Snyrtitaska #FS92728 Snyrtitaska með hanka og vasa að framan, fóðruð að innan Stærð 220 x 115 x 115 mm Efni:300D high density -
Upphengjanleg snyrtitaska #FS92724
Upphengjanleg snyrtitaska #FS92724 Upphengjanleg snyrtitaska úr microfiber, margir innri vasar Stærð 200 x 160 x 85 mm -
Snyrtitaska #FS92717
Snyrtitaska #FS92717 Snyrtitaska úr Microfiber og neti Stærð 210 x 130 x 85 mm -
Snyrtitaska FS92715
Snyrtitaska Ferðasnyrtitaska úr 100% endurunnu efni (örtrefjum og gervileðri). Tvöfaldur rennilás allan hringinn. Stærð: 18 x 12 x 10 cm. Hægt að merkja -
Askja fyrir tvo kúlupenna #FS13212
Askja fyrir tvo kúlupenna #FS13212Askja fyrir tvo kúlupenna/pennar fylgir ekki.
Hægt að fá með gráum eða svörtum botniStærð á öskju. 178 x 59 x 21 mm
-
Gjafaaskja fyrir penna #FS91970
Gjafaaskja fyrir einn kúlupenna/penni fylgir ekki. Askja úr kraft pappír
Askja 180 x 43 x 22 mm
-
Flauelshulsa fyrir penna #FS91960
Hulsa úr flaueli fyrir eitt stykki kúlupenna/penni fylgir ekki
Stærð 160 x 30 mm
-
Músarmotta #FYP03019
Músarmotta #FYP03019 Hringlaga músamotta Stærð: ø 200mm x 1mm Prentflötur: ø 20 cm Lágmarksmagn 50 stk í pöntun -
Naglasnyrtisett #FS94849
Naglasnyrtisett #FS94849 Naglasnyrtisettí fallegri svartru öskju. Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94848
Naglasnyrtisett #FS94848 Naglasnyrtisett í fallegri öskju, naglaklippur, skæri, naglaþjöl,naglbandastika og flísatöng Stærð 11 x 6,5 x 2 cm -
Naglasnyrtisett #FS94857
Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm -
Tvöföld glös henta vel fyrir heita drykki #FS93895
Tvö glös í kassa Taka 350ml Kassi stærð 195x125x95mm Einnig til 90ml glös(#93873)