Ýmsar vörur

Ýmsar auglýsingavörur sem má merkja

  • Sólgleraugu FXDP453-87

    Sólgleraugu með lituðu speglagleri. Umgjörðin er framleidd úr RCS vottuðu endurunnu PC-efni. Endurunnið efni er 72% af heildarþyngd. Linsurnar er samkvæmt staðli um sólarvörn, EN ISO 12312-1, UV 400 og í flokki 3 sem veitir vernd gegn 82-92% of útfjólubláum geislum. Sólgleraugun fást í þremur mismunandi litum; bláum, hvítum og svörtum. Hægt að merkja sólgeraugunum á hliðunum.
  • Pennalaga skrúfjárn FS94014

    Pennalaga skrúfjárn með átta mismunandi skrúfbitum. Hentugt verkfæri með vasaklemmu og möguleika á að geyma bitana efri hluta hólksins. Stærð penna: 16 x 109 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 42 g. Hægt að merkja í lit eða með laser. Lágmarksmagn í pöntun: 50 stykki. Fæst í þremur mismunandi litum.
  • Bjalla með staðsetningartæki FXD301-61

    Reiðhjólabjalla með innbyggðu staðsetningartæki. Batterí fylgir með, endingartíminn er hálft ár. Hægt er að staðsetja hjólið (svo framarlega sem bjallan er á því) í Find My appi í apple símum. Bjallan gefur frá sér hljóðmerki þegar þú nálgast hana (100dB). Vatnsheld (IPX5) Merkjanleg, lágmark 100 stk
  • Veisluglas úr PP #FS94324

    Veisluglas úr PP #FS94324 Einfalt veisluglas sem tekur 500 ml. Búið til í Evrópu. Stærð Ø82 x 146 mm Merkjanlegt
  • Jogadýna #FS98137

    Jogadýna #FS98137 4mm þykk jógadýna/æfingadýna. Stærð 183 x 61 cm. Kemur með poka til að bera Merkjanleg
  • Baðhandklæði #FS99047

    Baðhandklæði #FS99047 Baðhandklæði úr 500 g/m² bómull, 82% og 18% endurunnin bómull. Stærð 70 x 140 cm. Búið til í Evrópu. Merkjanlegt
  • Handklæði #FS99048

    Handklæði #FS99048 500 g/m² handklæði úr bómull 82% og enduruninni bómull 18%. Búin til í Evrópu. Stærð 100 x 50 cm. Merkjanleg.
  • Vatnsheldur poki #FMO2466

    Vatnsheldur poki #FMO2466 Nettur vatnsheldur poki sem tekur 1,5 lítra Stærð 17.5 X 24.5cm Merkjanlegur
  • Sérhannað púsl #FMO2132

    Sérhannað púsl #FMO2132 Sérhannað púsl og kassi, 150 stk púsl Stærð 43 X 30cm Hægt að fá einnig 500 bita og 1000 bita púsl Lágmark 250 stk í pöntun
  • Armband #FMO2377

    Armband #FMO2377 Armband úr gervileðri, lengd 18 cm Merkjanlegt
  • Armband #FMO2376

    Armband #FMO2376 Armband úr gervileðri og stáli, 21 cm lengd Merkjanlegt  
  • Sudoku þrautaborð #FIM1097589

    Sudoku borð #FIM1097589 Tréborð fyrir Sudoku leik, 99 númeraðir með leiðbeiningum og lausnum. Kemur í kassa Merkjanlegt Stærð 22.5 x 22.5 x 3.5 cm  
  • Skurðarbretti m/hnífum #ABD001

    Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk    
  • Frisbí FMOKC1312

    Frisbee. Þvermál: 23 cm, þykkt: 2 cm. Fæst í nokkrum litum (gulum, appelsínugulum, rauðum, grænum, bláum og hvítum). Hægt að merkja. Stærð prentflatar: 14 cm í þvermál.
  • Sykurlausar mintur #FMO7232

    Sykurlausar mintur #FMO7232 Til í nokkrum litum. 12 gr í boxi Merkjanlegt
  • Dyramotta #FMO2064

    Dyramotta #FMO2064 Dyramotta úr hörfræjum, stærð 58 x 38 cm, stamt undirlag Merkjanleg, lágmark 30 stk í pöntun
  • Hitaplatti #FMO2066

    Hitaplatti #FMO2066 Plattinn tengist í USB tengi og heldur þínum kaffibolla heitum(45°) Merkjanlegur á platta, lágmarksmagn 40 stk
  • Fundamappa FIM7215

    Fundamappa A4 með reiknivél og mörgum vösum, þar á meðal tveir vasar að framan með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 36,5 x 28,4 x 3,8 cm
  • Æfingateygja #FC1400

    Æfingateygja #FC1400

    Vönduð æfingateyja til að þjálfa mimunandi vöðva kemur í fallegum poka

    Merkjanleg

  • Barmmerki með endurkasti

    Barmmerki með endurkasti Vatnsheld. Hægt að prenta á þau Stærðir 38 mm og 55 mm Lágmarksmagn 500 stk.    
  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox með hnífa-pörum #FS93853

    Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm

    Merkjanlegt

  • Derhúfur, margir litir #FYP17NHC3100

    Derhúfur, margir litir #FYP17NHC3100 Bómullar derhúfa merkjanleg með mörgum litum að framan. Lágmarkspöntun 50 stk Stærð 56-60 cm
  • Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056

    Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum.
  • Merkjanleg spil #FPCVG6951

    Merkjanleg spil #FPCVG6951 Spilastokkur með 52 spilum og  tveimur Jókerum í pappaöskju Hægt að láta sérhanna bak spilanna og pappaöskjunnar. Eða kaupa litaðan stokk og spil með áprentuðu lógói fyrirtækisins eins og á meðfylgjandi mynd af gráum stokk Spilin eru prentuð með 4 lita offset prentun og eru í stærðinni 58 x 88 cm. _____________ Litaður stokkur og lituð spilabök með lit að eigin vali og lógói. Lágmarksmagn 500 stk Betra verð ef pantaðir eru 500 eða 1000 stokkar í einu. Nauðsynlegt að panta með góðum fyrirvara. Framleiðsla og sending tekur 4 til 6 vikur        
  • Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.

    Breidd 34 cm. Lengd 44 cm

    Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Kælitaska #FIM9173

    Kælitaska #FIM9173

    Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.

    Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D
  • Vínsett #FIM6832

    Vínsett #FIM6832 gjafaöskju úr dökkum við með skákborði á loki og taflmönnum inná loki. Í kassanum er: Flöskustoppur úr ryðfríu stáli, hitamælir, dropateljari og þjónshnífur.

  • Kælitaska #FIM8648

    Kælitaska #FIM8648 með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm  
  • Kokteilsett #FIM4680

    Kokteilsett #FIM4680 Stál kokteil sett, hristari tekur 350 ml. fylgir ístöng og skeið, kemur í gjafaöskju 24 stk lágmarkspöntun
  • Regnslá #FS99213

    Regnslá #FS99213 Ein stærð fyrir alla, kemur í poka. Stærð 1200 x 900 mm Lágmarksmagn 50 stk  
  • Askja úr pappír

    Lítil askja úr þykkum pappír sem brotin er saman Hvít, svört, blá, rauð, græn, gul eða hvernig sem er Hægt er að velja lit á öskjuna og prenta lógó eða texta á eina eða allar hliðar. Full prentun á allar hliðar innifalin í verði Stærð 5 cm x 3.5 cm. Lágmarksmagn 100 st
  • Nestiskrukka #FC1371

    Nestiskrukka #FC1371 Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • BPA Frír nestisílát #FC1370

    BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.
  • Flísteppi #FMO7245

    Teppi úr 180 gr/m² flís, margir litir Stærð 120x150cm Lágmarksmagn 50 stk
  • Borðfánar

    Borðfánar til að setja á stöng. Lágmarksmagn 100 stk
  • Bangsi með hjarta #FC5392

    Bangsi með hjarta #FC5392 Nettur bangsi með hjartað á réttum stað. Merkjanlegur á miða við fót. Lágmarksmagn 100 stykki.
    • Measurements and sizes
    • Length: 13.20 cm.
    • Height: 9.40 cm.
    • Width: 13.70 cm.
    • Weight: 48.00 g.
  • Vefborði 970 x 250 pix

    Vefauglýsing 970 x 250 pix Lágmarkspöntun 1 hönnun. Ef pöntuð er hönnun á þremur eða fleiri stærðum í einu af auglýsingum til að nota á vefnum, fæst betra verð hvort sem auglýsingarnar eru fyrir samfélagsmiðla, goggle, innlenda vefi eða rafrænar sendingar. Ljósmyndir í viðunandi gæðum, textahugmyndir og lógó komi frá viðskiptavini.
 Þessi vinna er unnin í samvinnu við  grafika.is
  • Flauelshulsa fyrir penna #FS91960

    Hulsa úr flaueli fyrir eitt stykki kúlupenna/penni fylgir ekki

    Stærð 160 x 30 mm

  • Naglasnyrtisett #FS94857

    Naglasnyrtisett - allt á einum stað Naglaklippur, naglaþjöl, naglabandastífa og flísatöng Prentflötur 40 x 30 mm