30 lítra bakpoki
-
Poki fyrir fjölbreytta notkun – FGE1204074
Taupoki og bakpoki í einum poka. Framleiddur úr blöndu af endurunninni bómull og pólyester (polycotton). 330 g/m2, fóðraður með 210D polýester. Rúmgott pláss í efri hluta pokans og neðri, pláss fyrir 15 tommu fartölvu, tvö innri hólf og utanáliggjandi rennilásavasi. Pokinn er hannaður þannig að hann fer vel bæði í hendi og á baki. Rúmmál: 30 lítrar. Burðargeta: 15 kg. Stærð: 44 x 44 x 16 cm (breidd x hæð x dýpt). Fæst í tveimur litum; bláum og hvítum. Merkjanlegur.